12 leiðir til að komast yfir sambandsslit
19.01.2016
Það er ömurlegt að slíta ástarsambandi og ef þú ert hvorki vélmenni né siðblindingi eru líkur á að í kjölfarið fylgi erfiður tími. Þetta á við jafnvel þó að þú hafir haft frumkvæði að slitunum og þau séu kærkomin eða jafnvel léttir. Þó sýna rannsóknir að þeim sem ákveða ekki að slíta sambandinu, heldur er Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár!
01.01.2016
Við óskum lesendum gleðilegs árs og þökkum alveg ótrúlega góðar viðtökur við Bleikt greinum og viðtölum á árinu. Við þökkum ykkur kæru lesendur fyrir samfylgdina og skemmtilegu skilaboðin á árinu 2016 og hlökkum til að kynna fyrir ykkur fleiri spennandi nýjungar og skemmtileg ný samstarfsverkefni hjá Bleikt framundan árið 2017.