Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja
Eyjan18.11.2019
Samkvæmt færseyska miðinum in.fo hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, sagt af sér stjórnarformennsku í útgerðarfélaginu Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í félaginu, sem er eitt það stærsta í Færeyjum. Víkur Þorsteinn einnig úr stjórninni en Árni Absalonsen tekur sæti Þorsteins í stjórn og Elisbeth D. Eldevig Olsen tekur við sem stjórnarformaður. Þorsteinn Lesa meira