fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Framherji

Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja

Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja

Eyjan
18.11.2019

Samkvæmt færseyska miðinum in.fo hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, sagt af sér stjórnarformennsku í útgerðarfélaginu Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í félaginu, sem er eitt það stærsta í Færeyjum. Víkur Þorsteinn einnig úr stjórninni en Árni Absalonsen tekur sæti Þorsteins í stjórn og Elisbeth D. Eldevig Olsen tekur við sem stjórnarformaður. Þorsteinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af