Föstudagur 13.desember 2019
Eyjan

Þorsteinn Már stígur niður úr stjórn Framherja

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 18. nóvember 2019 15:08

Þorsteinn Már Baldvinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt færseyska miðinum in.fo hefur Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, sagt af sér stjórnarformennsku í útgerðarfélaginu Framherja í Færeyjum. Samherji á fjórðungshlut í félaginu, sem er eitt það stærsta í Færeyjum.

Víkur Þorsteinn einnig úr stjórninni en Árni Absalonsen tekur sæti Þorsteins í stjórn og Elisbeth D. Eldevig Olsen tekur við sem stjórnarformaður.

Þorsteinn steig til hliðar sem forstjóri Samherja á fimmtudag, meðan á rannsókn málsins stæði af hálfu Samherja.

Tók Björgólfur Jóhannsson við forstjórastöðunni á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Styrmir: Hvar eru unglingahreyfingar stjórnmálaflokkanna?

Styrmir: Hvar eru unglingahreyfingar stjórnmálaflokkanna?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Styrmir ráðinn til Arion banka

Styrmir ráðinn til Arion banka
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Kristján Þór lofar óháðri rannsókn – „Stórtíðindi“

Kristján Þór lofar óháðri rannsókn – „Stórtíðindi“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Auknar líkur á að klukkunni verði seinkað á Íslandi – Sjáðu umsagnir þjóðarinnar

Auknar líkur á að klukkunni verði seinkað á Íslandi – Sjáðu umsagnir þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fjallar um vafasöm vinnubrögð Bjarna Ben og Samherja í grein um spillingu

Fjallar um vafasöm vinnubrögð Bjarna Ben og Samherja í grein um spillingu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eldri leikskólakennarar sárir eftir nýfallinn dóm: „Eru þetta þakkirnar eftir 38 ára starf?“

Eldri leikskólakennarar sárir eftir nýfallinn dóm: „Eru þetta þakkirnar eftir 38 ára starf?“