fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Stórstjarna bætist í hóp leikara í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að kvikmyndaaðdáendur bíði með öndina í hálsinum eftir fréttum af nýjustu mynd Quentin Tarantino.

Tarantino er einn allra vinsælasti leikstjóri heims og er hann nú með stórt verkefni í vinnslu um sem mun bera heitið Once Upon a Time in Hollywood.

Mynd: Reuters

Ekki alls fyrir löngu var staðfest að Leonardo DiCaprio færi með hlutverk í myndinni og í gærkvöldi var svo staðfest að Brad Pitt muni einnig leika í myndinni. Er þetta í fyrsta skipti sem þessir vinsælu leikarar leiða saman hesta sína á hvíta tjaldinu. Báðir hafa þó leikið í myndum eftir Tarantino; DiCaprio í Django Unchained og Pitt í Inglorious Basterds.

Tarantino leikstýrir og skrifar handrit myndarinnar sem gerist í Los Angeles árið 1969, þegar hippatímabilið stóð sem hæst og voðaverk Charles Manson og fylgismanna hans héldu borginni í heljargreipum.

Tarantino, sem leikstýrði síðast myndinni The Hateful Eight árið 2015, hefur verið með handrit myndarinnar í vinnslu í fimm ár. Once Upon a Time in Hollywood verður frumsýnd á næsta ári en auk DiCaprio og Pitt hefur verið orðrómur uppi um að Margot Robbie muni einnig fara með hlutverk í myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Í gær

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
Fókus
Í gær

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell