Bara eitt afl sem ræður við hagsmunaöflin
Fókus„Ég hef sannfærst um það með því að fylgjast með okkar samfélagi og þessum hagsmunaöflum sem við erum að tala um að það sé bara til eitt afl á Íslandi sem ræður við þau. Það er fólkið í landinu með sínu atkvæði,“ segir Styrmir Gunnarsson í viðtali í helgarblaði DV þar sem meðal annars er Lesa meira
McEnroe er stoltur femínisti
FókusTenniskappinn og Wimbledon-meistarinn Jonn McEnroe segist stoltur af því að vera femínisti. Hann segir í viðtali við Sunday Times að það að eiga dætur hafi gert hann meðvitaðan um stöðu kvenna í íþróttaheiminum. Hann segir fáránlegt að kvenkyns tennisleikarar fái lægri greiðslur en karlmennirnir. McEnroe, sem er orðinn 58 ára gamall, segist oft vera spurður Lesa meira
Einar Bárðarson skorar á forsetann: „Ég veit þú þekkir þennan mann“
FókusVill að Þorvaldur Daníelsson fái fálkaorðuna
Ris og fall Bills Cosby
FókusSakaður um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna – Hátt fall gamanleikarans
Þjóðhátíðarbrúðkaup Arons Einars og Kristbjargar
FókusFótboltakappar og fitnessstjörnur í brúðkaupi sumarsins
Fannst ég aldrei sitja í valdamiklu starfi
FókusStyrmir Gunnarsson var í 36 ár ritstjóri Morgunblaðsins og afar áhrifamikill í því starfi, þótt sjálfur vilji hann ekki gera mikið úr þeim áhrifum. Hann lét af starfi ritstjóra árið 2008 en lætur sig þjóðfélagsmál enn miklu varða. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Styrmi og ræddi við hann um hrunið, stjórnmálin, Morgunblaðið, þroskandi lífsreynslu og ævi forfeðranna. Lesa meira
Lindsay Lohan komin með íslenskan kærasta?
FókusSögð hafa kynnst í brúðkaupi á Suðurlandi um síðustu helgi
Bjarni óþekkjanlegur: „Litaði hann í öll þessi ár?“
Fókus„Þetta er rosalegt. Game changer. Ég veit að það er rosalega 2001 að velta sér upp úr útliti stjórnmálafólks, en þetta er bara svo mikið. Svo mikið í einu. Litaði hann í öll þessi ár?,“ spyr Hrafn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður og pistlahöfundur á Kjarnanum, á Facebook-síðu sinni. Með færslunni deilir Hrafn mynd af Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra Lesa meira