fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025

Fókus

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“

Fókus
04.05.2024

Húðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir segja bransann hafa breyst mikið síðastliðinn áratug og meðal þess sem hefur breyst er notkun gervigreindar. Þeir útskýra það nánar í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus, sem má horfa á í heild sinni hér.  Lesa meira

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

Fókus
02.05.2024

Húðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir halda úti hlaðvarpinu Blekaðir á streymisveitunni Brotkast þar sem þeir taka viðtöl við einstaklinga í húðflúrssenunni hér á landi. Dagur er með þrettán ára reynslu og Ólafur átta ára reynslu, en það er óhætt að segja að upphaf þeirra í bransanum Lesa meira

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Fókus
01.05.2024

Aníta Ósk Georgsdóttir er móðir, dóttir, vinkona, eiginkona og svo margt annað. Hún er 31 árs, hárgreiðslumeistari að mennt og starfaði sem leiðbeinandi í grunnskóla áður en hún fór í veikindaleyfi. Í haust fer hún í starfsendurhæfingu hjá Virk og lítur björtum augum fram á veginn. Aníta er hægt og rólega að læra að lifa Lesa meira

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

Fókus
30.04.2024

Aníta Ósk Georgsdóttir er að læra að lifa upp á nýtt eftir að hafa verið greind með geðhvörf. Hún fékk greininguna eftir að hafa farið í fyrsta sinn í maníu í október 2022. Hún var þá stödd á Ítalíu með samstarfsfélögum sínum og endaði örmagna á sjúkrahúsi. Það var mikið áfall að fara í maníu Lesa meira

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

Fókus
28.04.2024

Aníta Ósk Georgsdóttir er móðir, dóttir, vinkona, eiginkona og svo margt annað. Hún er 31 árs, hárgreiðslumeistari að mennt og starfaði sem leiðbeinandi í grunnskóla áður en hún fór í veikindaleyfi. Í haust fer hún í starfsendurhæfingu hjá Virk og lítur björtum augum fram á veginn. Aníta heldur úti síðunni Hennar heimur á samfélagsmiðlum þar Lesa meira

Lét sig hverfa ein og berfætt á Ítalíu – „Þegar ég skoða myndir af mér á þessum tíma þá sést alveg greinilega að ég er mjög veik“

Lét sig hverfa ein og berfætt á Ítalíu – „Þegar ég skoða myndir af mér á þessum tíma þá sést alveg greinilega að ég er mjög veik“

Fókus
27.04.2024

Aníta Ósk Georgsdóttir er að læra að lifa upp á nýtt eftir að hafa verið greind með geðhvörf. Hún fékk greininguna eftir að hafa farið í fyrsta sinn í maníu í október 2022. Hún var þá stödd á Ítalíu með samstarfsfélögum sínum og endaði örmagna á sjúkrahúsi. Aníta er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Lesa meira

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Fókus
26.04.2024

Aníta Ósk Georgsdóttir er móðir, dóttir, vinkona, eiginkona og svo margt annað. Hún er 31 árs, hárgreiðslumeistari að mennt og starfaði sem leiðbeinandi í grunnskóla áður en hún fór í veikindaleyfi. Í haust fer hún í starfsendurhæfingu hjá Virk og lítur björtum augum fram á veginn. Aníta heldur úti síðunni Hennar heimur á samfélagsmiðlum þar Lesa meira

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fókus
25.04.2024

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan en smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni.  Hlustaðu á þáttinn á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google.  Árið 2021 fékk Katrín Myrra ofsakvíðakast, það fyrsta af mörgum. Fyrir það hafði hún aldrei glímt við Lesa meira

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Fókus
21.04.2024

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan en smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni.  Hlustaðu á þáttinn á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google.  Katrín Myrra gaf út fyrsta lagið sitt, „Lies“, árið 2020 en það tók hana langan Lesa meira

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Fókus
20.04.2024

„Ég keypti miða aðra leið út til Taílands til að læra jógakennarann og þetta var upplifun sem breytti lífi mínu,“ segir söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Katrín Myrra segir frá ótrúlegu ferðalagi hennar um Asíu, en hún ferðaðist ein um fjögurra mánaða skeið til Taílands, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af