fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Flugfreyjur

Flugfreyjur fella nýjan kjarasamning – Segjast hafa boðið ein bestu kjör sem þekkjast á alþjóðamarkaði

Flugfreyjur fella nýjan kjarasamning – Segjast hafa boðið ein bestu kjör sem þekkjast á alþjóðamarkaði

Fréttir
08.07.2020

Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning sem skrifað var undir hjá Ríkissáttasemjara þann 25. júní síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu félagsins sem fór fram á netinu lauk í dag. Mikil ólga hefur verið innan flugfreyjufélagsins vegna samningana en samkvæmt heimildum DV eru uppi eru ásakanir um að Icelandair hafi tekið út tvö ákvæði sem talið var að Lesa meira

Icelandair íhugar að ráða flugfreyjur sem ekki eru félagar í Flugfreyjufélagi Íslands

Icelandair íhugar að ráða flugfreyjur sem ekki eru félagar í Flugfreyjufélagi Íslands

Fréttir
20.05.2020

Icelandair á í gríðarlegum fjárhagsvanda og verður að sækja sér tugi milljarða á næstunni til að tryggja framtíð félagsins. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa sagt að eitt mikilvægasta atriðið í því sé að gera nýja kjarasamninga við flugmenn, flugvirkja og flugfreyjur. Samningar hafa náðst við flugvirkja og flugmenn en ekki við flugfreyjur. Stefnt er að því að Lesa meira

Vilja fækka frídögum og frysta laun

Vilja fækka frídögum og frysta laun

Eyjan
12.05.2020

Samkvæmt tillögum sem fulltrúar Icelandair hafa lagt fyrir samninganefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) þá verður frídögum flugmanna félagsins fækkað um allt að fimm og laun þeirra hækka ekki næstu tvö árin. Samkvæmt tillögum Icelandair þá verða laun flugfreyja ekki hækkuð fyrr en í október 2023 en þau hafa ekki hækkað síðan í maí 2018. Ef Lesa meira

Frægir í háloftunum

Frægir í háloftunum

Fókus
25.12.2018

Miklar uppsagnir hjá WOW boða nýja tíma í íslenskum veruleika. Sú ferðamannasprengja sem einkennt hefur síðasta áratug er kannski ekki eitthvað sem við getum reitt okkur á til frambúðar. Ferðamannastraumurinn hefur orsakað það að margir þjóðþekktir einstaklingar hafa skellt sér í flugfreyju- og flugþjónabúningana. Jafnvel þó að þeir hafi menntun og reynslu á allt öðru sviði. Starfið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af