Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn
EyjanOf lengi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið sem hlýðinn hundur í bandi vonds eiganda, sem hefur sigað honum á allt og alla sem eigandinn telur ógna ríkulegum sérhagsmunum sínum. Úrslit kosninganna um síðustu helgi þýða að þjóðin hefur í raun hringt á hundaeftirlitsmanninn vegna illrar meðferðar eigandans á Sjálfstæðisflokknum. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson Lesa meira
Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er
EyjanFlokkur fólksins kom vel út úr alþingiskosningunum á laugardaginn. Flokkurinn fékk 13,8 prósent atkvæða og bætti við sig 5 prósentustigum frá kosningunum 2021. Þessi fylgisaukning færði flokknum 10 þingsæti sem er fjölgun um 4 þingmenn. Inga Sæland formaður flokksins hefur látið vel í það skína að hún sé mjög áhugasöm um að flokkurinn taki sæti Lesa meira
Inga Sæland kom flokksystur sinni ekki til varnar – „Þetta er ekki stefna Flokks fólksins“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, kom flokkssystur sinni og oddvita í Suðurkjördæmi, Ástu Lóu Þórsdóttur, ekki til varnar í leiðtogaumræðum á RÚV í kvöld. Inga var spurð út í ummæli Ástu Lóu um að setja ætti neyðarlög á Seðlabanka Íslands til að lækka vexti. Það er að taka fram fyrir hendurnar á bankanum og eftirláta Lesa meira
Orðið á götunni: Inga Sæland fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben?
EyjanSamkvæmt nýjustu skoðanakönnunum sækja Flokkur fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn í sig veðrið nú á lokametrum kosningabaráttunnar. Þá sýnir nýjasta kosningaspá Metils að Flokkur fólksins, Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn eru nálægt því að ná hreinum þingmeirihluta og gætu því myndað þriggja flokka meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi það eftir að þessir þrír flokkar nái þingmeirihluta sé Lesa meira
Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
EyjanÞær raddir hafa orðið háværari undanfarna daga að það sé góður möguleiki á því að Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins muni mynda ríkisstjórn eftir kosningar sem fram fara á laugardaginn en samkvæmt könnunum er vel mögulegt að flokkarnir þrír nái meirihluta á þingi. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur tekið vel í mögulegt samstarf með Miðflokknum Lesa meira
Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
EyjanÞað getur alveg farið eftir því hver fær stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Í kosningaspá Metils kemur fram að nokkrar líkur eru á að Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn verði í aðstöðu til að mynda saman þriggja flokka meirihlutastjórn. Þá gæti sá sem heldur á stjórnarmyndunarumboðinu verið í lykilstöðu. Nái þessir þrír flokkar Lesa meira
Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
EyjanBjarni Benediktsson lýsti því yfir í vikunni að þeir flokkar sem hann vill helst vinna með í ríkisstjórn eftir kosningar séu Miðflokkurinn, Viðreisn – á góðum degi – eins og hann orðaði það og Flokkur fólksins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei mælst minna en einmitt núna þótt orðið á götunni sé að flokkurinn muni fá fleiri Lesa meira
Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir„Kæri kjósandi. Eflaust ertu þreyttur á innantómum kosningaloforðum. Við þig vil ég segja að þú þarft ekki að efast um heilindi Flokks fólksins,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í henni fer hún yfir helstu kosningaloforð flokksins komist hann í ríkisstjórn og lýsir því hvernig flokkurinn mun fjármagna Lesa meira
Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst
EyjanInga Sæland segist vera kosin til að vera þingmaður fyrir Ísland en ekki allan heiminn og það verði fyrst að leysa vandamál Íslendinga áður en farið verði í að leysa vandamál þeirra sem sækja hér um hæli. Björn Leví segir mannréttindi snúast um að mismuna ekki fólki og hópum og mikilvægt sé að leysa vanda Lesa meira
Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið
EyjanStjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira
