Fjórar kirkjur hafa brunnið síðustu daga – Grunur um íkveikju og tengsl við nýfundnar grafir
Pressan28.06.2021
Á síðustu dögum hafa fjórar kaþólskar kirkjur í samfélögum kanadískra frumbyggja brunnið til grunna. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í þeim. Á laugardaginn brunnu tvær kirkjur til grunna á verndarsvæðum frumbyggja í Bresku Kólumbíu en fyrr í vikunni brunnu tvær aðrar til grunna í samfélögum frumbyggja í ríkinu. BBC segir að yfirvöld gruni að Lesa meira