fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ferðamál

Arnar Már skipaður ferðamálastjóri

Arnar Már skipaður ferðamálastjóri

Eyjan
27.01.2023

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Arnar Má Ólafsson til að gegna embætti ferðamálastjóra. Arnar Már mun taka við embætti ferðamálastjóra hinn 1. mars 2023 en fram að því mun Elías Bj. Gíslason verða starfandi ferðamálastjóri. Skipunin er til fimm ára samkvæmt meginreglu um skipan forstöðumanna ríkisstofnana.  Umsækjendur um starfið voru 14 en Lesa meira

Stefnir í gjaldþrot margra ferðaskrifstofa

Stefnir í gjaldþrot margra ferðaskrifstofa

Eyjan
20.04.2020

Það stefnir í gjaldþrot margra ferðaskrifstofa vegna COVID-19 faraldursins því ferðamannaiðnaðurinn er lamaður þessar vikurnar og tekjurnar engar en ákveðin útgjöld eru til staðar. „Við getum siglt okkar lífróður tekjulaus í nokkra mánuði til viðbótar, en það verður sífellt erfiðara þegar í ofanálag koma endurgreiðslur sem og aukin útgjöld, til dæmis mikil hækkun trygginga til Lesa meira

Þórdís kynnir Jafnvægisás ferðamála til leiks – Núverandi ástand nálgast þolmörk

Þórdís kynnir Jafnvægisás ferðamála til leiks – Núverandi ástand nálgast þolmörk

Eyjan
27.09.2019

„Við ætlum að vera leiðandi í sjálfbærri þróun. Við ætlum að hafa samkeppnishæfni að leiðarljósi og starfa í sátt við land og þjóð. Við ætlum að setja arðsemi framar fjölda ferðamanna, vinna að ávinningi heimamanna um allt land, gæta jafnvægis milli verndar og nýtingar og miða að einstakri upplifun, gæðum og fagmennsku. Það er mikilvægur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af