Leigði íbúð á Airbnb og mátti varla anda án þess að greiða aukagjald – „Faldar myndavélar…Að vita að eitthvað var notað tvisvar þýðir að hún er að horfa á þig“
PressanUng kona sem leigði sér íbúð í gegnum Airbnb fékk ágætis bakreikning eftir dvölina þegar gestgjafinn sendi henni reikning upp á 937 pund eða 164 þúsund krónur. Konan, Joanna Anderson, sýndi myndir frá íbúðinni á TikTok auk þess að deila myndbandinu sem hún tók upp af símtali sínu við gestgjafann. Anderson segist hafa dvalið á Lesa meira
Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
FókusEinn helsti menningarmunurinn sem Íslendingar reka sig á þegar þeir eru erlendis er þjórfé. Þetta getur valdið íslenskum ferðalöngum miklum kvíða og ótal spurningar vakna. Hverjum á ég að gefa þjórfé? Hversu mikið? Ég er bara með kort, verður leigubílstjórinn reiður ef ég læt hann ekki hafa neitt? Er þjórfé innifalið í verðinu nú þegar? Lesa meira
Berfætt par í skeiðarstellingu hneykslaði flugfarþega
PressanFlugfarþegi segist hafa verið yfirmáta hneykslaður yfir pari í sama flugi og hann. Flea er efnishöfundur búsettur í New York og með tæplega 58 þúsund fylgjendur á X, en þar setti hann inn umræðu um atvikið. Segir Flea parið hafa legið í sinni sætaröð allt flugið sem tók fjórar klukkustundir, „berfætt í skeiðarstellingunni.“ Spyr Flea Lesa meira
Neitaði að láta sætið eftir til konu í hjólastól – „Reglan er bara fyrstur kemur, fyrstur fær“
PressanFærsla 26 ára gamallar konu leiddi til mikillar umræðu meðal netverja eftir að hún sagðist hafa neitað að standa upp og láta sæti sitt til konu sem var í hjólastól. Spurði konan netverja hvort hún væri fáviti að hafa neitað eða hvort hún hefði verið í rétti. Konan sagðist hafa verið á ferðalagi og hafa Lesa meira
Flugþjónar sitja á höndum sér af einfaldri ástæðu
Fókus„Hefur þú einhvern tíma velt því fyrir þér af hverju flugþjónar sitja á höndum sínum við flugtak og lendingu?“ spyr flugfreyjan Henny Lim í myndbandi á TikTok, en hún vinnur hjá filipeyska flugfélaginu Cebu Pacific. „Það er kallað „spennustaða“ (e. Bracing Position.) „Þessi staða felur í sér að spenna öryggisbeltið á réttan hátt, sitja uppréttur Lesa meira
Sagði já við að skipta um flugsæti en skipti um skoðun – „Maðurinn minn er nú þegar á leiðinni hingað!“
FókusKarlmaður sem flaug á viðskiptafarrými (e. Business Class) frá Toronto til Vancouver í Kanada ákvað að bregðast vel við bón konunnar sem sat við hlið hans þegar hún spurði hvort maðurinn væri til í að skipta um sæti við eiginmann hennar. Karlmaðurinn og konan sátu saman í tveggja sæta röð í miðröð viðskiptafarrýmisins. Karlmaðurinn svaraði Lesa meira
Rukkuð af tilefnislausu fyrir handfarangur um borð í vél Play – Ekki leiðrétt fyrr en opinberað á samfélagsmiðlum
FréttirÍslendingar á heimleið frá Portúgal voru óvænt rukkaðir um 180 evrur þegar þeir stigu inn í flugvél Play fyrir skemmstu. Ástæðan var sögð sú að töskurnar væru á hjólum. Það þyrfti að borga sérstaklega fyrir þannig tösku. Play segir málið mistök og hefur endurgreitt fólkinu. Maður að nafni Árni Árnason lýsti þessu á samfélagsmiðlum í gær en ferðin var Lesa meira
Hneyksluð á tjónagjaldi hótels – Farði ekki velkominn
FókusKona sem gisti á hóteli í New York vakti athygli á „tjónagjaldi„ sem hótelið áskilur sér rétt til að rukka þá gesti um sem setja andlitsfarða í hótelhandklæðin. Gjaldið er 150 dalir á handklæði. Anna Brown sem búsett er í Nashville deildi myndbandi á TikTok þar sem hún gagnrýnir hótel í Roslyn í New York Lesa meira
Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands
FókusKona sem virðist vera bresk segir frá því í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel and Vacation að við komuna til Íslands hafi henni verið tjáð að hún yrði að framvísa skjölum til að sanna að hún væri sannarlega amma dóttursonar hennar, sem var í fylgd með henni og eiginmanni hennar, og hefði leyfi frá foreldrum hans Lesa meira
Íslandsferðin súrnaði þegar easyjet skildi ferðamenn eftir farangurslausa á Keflavíkurflugvelli
FókusFerðamenn sem flugu til Íslands með EasyJet frá Manchester í Bretlandi nýlega voru ekki hressir með flugfélagið eftir að þeir komumst að því að þeir stóðu uppi á Keflavíkurflugvelli aðeins með fötin sem þeir voru í og handfarangurinn í sjö stiga frosti. Ástæðan? Jú flugstjórinn flaug aftur heim til Manchester með farangur allra farþega enn Lesa meira