fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026

Fasteignir

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Páll Pálsson, fasteignasali hjá Pálsson fasteignasölu, hefur reglulega tekið saman og birt upplýsingar um meðalfermetraverð fasteigna eftir hverfum og póstnúmerum. Tölurnar eru breytilegar eftir hverfum og tímasetningum.  Samkvæmt nýrri samantekt Páls yfir dýrustu og ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu árið 2025 voru fimm dýrustu póstnúmerin eftirfarandi þar sem meðalfermetraverð er á bilinu 853.000 – 940.000 kr. Lesa meira

Sögufræg miðbæjarperla Guðjóns til sölu

Sögufræg miðbæjarperla Guðjóns til sölu

Fókus
Fyrir 1 viku

Sögufræg perla Guðjóns Samúelssonar arkitekts og fyrrverandi húsameistara ríkisins á Skólavörðustíg er komin á sölu.  Húsið sem er byggt árið 1923 er áberandi kennileiti á Skólavörðuholtinu og er að mestu óbreytt frá upprunalegri gerð. Húsið er 275,2 fm, þar af bílskúr 19,2 fm, og er í nýbarokksstíl, með sveigðum gaflbrúnum og barokkgluggum með smárúðum sem Lesa meira

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“

Fókus
Fyrir 1 viku

Auðunn Lúthersson, tónlistarmaður, best þekktur sem Auður, hefur sett íbúð sína í miðborginni á sölu. „Ertu að leita að íbúð? Viðurkenni að ég er smá meyr á þessum tímamótum. Þarna er gott að drekka kaffi, semja lög og rölta svo yfir í Sundhöllina. Ég á stórkostlegar minningar úr íbúðinni og skila íbúðinni út í kosmósinn Lesa meira

Hús Hackman á markað ári eftir að lík hjónanna fundust þar

Hús Hackman á markað ári eftir að lík hjónanna fundust þar

Pressan
Fyrir 1 viku

Hús leikarans Gene Hackman í Nýju Mexíkó er áætlað að koma í sölu fyrir 6,25 milljónir dala, tæpu ári eftir að hann og eiginkona hans, Betsy Arakawa, fundust látin inni í húsinu. Yfirvöld fundu lík 95 ára gamla leikarans og píanóleikarakonu hans, 65 ára, á eigninni í Santa Fe þann 26. Febrúar 2025. Réttarmeinafræðingar komust Lesa meira

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli

Fókus
Fyrir 1 viku

Leikara- og tónlistarparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson hafa sett íbúð sína við Sörlaskjól á sölu.  Parið hefur einnig slegið í gegn á samfélagsmiðlum, meðal annars vakti Ítalíuferð fjölskyldu Dísu í fyrra mikla lukku meðal landsmanna. Íbúðin er 115 fm íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi byggt árið 1949. Íbúðin skiptist í hol, Lesa meira

Setja vesturbæjarperlu á sölu

Setja vesturbæjarperlu á sölu

Fókus
Fyrir 1 viku

Hjónin Brynhildur Ólafsdóttir leiðsögumaður og Róbert Marshall, aðstoðarmaður borgarstjóra, hafa sett íbúð sína við Melhaga á sölu. Íbúðin er 213,7 fm efri sérhæð og ris í húsi sem var byggt árið 1950 og teiknað af Erlendi Sveinssyni arkitekt. Íbúðin er með sérinngangi og skiptist í forstofu þaðan sem hægt er að ganga niður í sameign, Lesa meira

Dineout-drottningin selur í Borgartúni

Dineout-drottningin selur í Borgartúni

Fókus
Fyrir 1 viku

Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri og eigandi Dineout, hefur sett þakíbúð sína í Borgartúni á sölu. Uppsett verð er 385 milljónir króna. Inga Tinna stofnaði Dineout ásamt fleirum árið 2017, en um er að ræða bókunarkerfi fyrir veitingastaði. Nýlega stofnaði hún einnig vefinn Sinna, sem er bókunarkerfi fyrir alls konar þjónustu sem snýr að því að Lesa meira

Vesturporthjón setja sérhæðina á sölu

Vesturporthjón setja sérhæðina á sölu

Fókus
Fyrir 2 vikum

Hjónin Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi hjá Vesturport, og Björn Hlynur Haraldsson, leikari og leikstjóri, hafa sett íbúð sína í Skipholti á sölu. Íbúðin er 171 fm efri sérhæð í húsi sem var byggt árið 1967. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús og borðstofu í opnu rými, stofu, herbergi inn af stofu sem er nýtt sem sjónvarpsherbergi, Lesa meira

Sara og Andri selja í Sunnusmára

Sara og Andri selja í Sunnusmára

Fókus
Fyrir 2 vikum

Hjónin Sara Oskarsson, listamaður og læknanemi, og Andri Thor Birgisson, kvikmyndaframleiðandi, hafa sett íbúð sína á sölu. „Ný ævintýri framundan,“ segir Andri Thor. Íbúðin er 153,1 fm á 2. hæð í húsi sem byggt var árið 2023. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með eyju í alrými með stofu/borðstofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu og þvottaherbergi. Útgengt Lesa meira

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Fókus
Fyrir 3 vikum

Hjónin Jóhann Örn Ólafsson, Jói dans, sölu- og markaðsstjóri HljóðX, og Theodóra S. Sæmundsdóttir, jóga- og zumbakennari, hafa sett íbúð sína á sölu. Hjónin eiga og reka saman Dans og jóga, dansstúdíó. Íbúðin er 156,5 fm sérhæð á fyrstu hæð með sérinngangi, ásamt bílskúr, í húsi sem byggt var 1961. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af