Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
FókusHjónin Óskar Þórðarson og Marta Nowosad hafa sett raðhús sitt við Byggakur í Akralandi í Garðabæ á sölu. Húsið er 229 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Ásett verð er 209 milljónir króna. Húsið, sem er byggt árið 2010, er 229 fermetrar á tveimur hæðum. Berglind Berndsen innanhússhönnuður sá um hönnun hússins. Óskar stofnaði súkkulaðiverksmiðjuna Lesa meira
Matthías Páll selur Kópavogskastalann
FókusMatthías Páll Imsland fjárfestir og framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands hefur sett einbýlishús sitt við Köldulind í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 247,9 milljónir króna. Húsið, sem er byggt árið 1999 og teiknað af Kjartani Sveinssyni, er 328,6 fm, þar af er bílskúrinn 52,9 fm. Húsið er innst í botnlanga með opin svæði í kring, ofan Lesa meira
Eigendur Deplar Farm selja stórglæsilega miðbæjarperlu
FókusGlæsilegt einbýlishús á Smiðjustíg 13 í miðbæ Reykjavíkur er komið á sölu, uppsett verð er 275 milljónir króna. Húsið er byggt árið 1905 og var teiknað af Rögnvaldi Ólafssyni sem oft hefur verið titlaður sem fyrsti íslenski arkitektinn. Byggingarréttur er á öðru húsi á lóð. á Húsið sem er með þremur auka íbúðum er á Lesa meira
Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
FókusHjónin, Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, og Jóhannes Jón Gunnarsson, hafa sett hús sitt í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 139 milljónir króna. Húsið er byggt árið 1973, 240,1 fm endaraðhús með aukaíbúð á frábærum útsýnisstað við Vesturberg. Fimm bílastæði eru á lóðinni fyrir framan húsið. Á neðri hæð er anddyri, Lesa meira
Katrín Edda selur í Stigahlíð
FókusKatrín Edda Þorsteinsdóttir, vélaverkfræðingur, hefur sett íbúð sína í Stigahlíð 34 á sölu. Ásett verð er 68,5 milljónir króna. Katrín Edda er búsett í Stuttgart í Þýskalandi ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra. „Fallega íbúðin mín í Stigahlíðinni góðu er komin á sölu. Fullkomin fyrsta eign, nýlegt eldhús og baðherbergi, rúmgóð og auðvitað í Lesa meira
Helgi Ómars og Pétur flytja sig um set
FókusHelgi Ómarsson, ljósmyndari, og Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur, hafa sett íbúð sína við Sólvallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 89,9 milljónir króna. Íbúðin er 95 fm á annarri hæð í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 1945. Íbúðin skiptist í eldhús, samliggjandi borðstofu og stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi, svalir eru á íbúðinni. Helgi Lesa meira
Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
FókusHjónin Svava Björk Hjaltalín Jónsdóttir arkitekt og Thor Olafsson stjórnendaráðgjafi hafa sett einbýlishús sitt í Hafnarfirði á sölu. „Draumahúsið í Áslandinu með pláss fyrir alla og möguleika á sundlaug. Ef þú hefur einhvern tíma hugsað: „Mig langar í útsýni sem slær Netflix af skjánum“ þá er þetta húsið! Geggjað útsýni yfir höfuðborgina, Heiðmörkina og alla Lesa meira
Dr. Gunna brá heldur betur í brún þegar hann kom heim
FréttirGunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður eða Dr. Gunni eins og við þekkjum hann best segir frá því á gamansaman hátt að þegar hann kom heim til sín í gær voru komnir vinnupallar utan á hús hans. Engar framkvæmdir voru fyrirhugaðar svo Dr. Gunni vissi. „Það vissu aðrir eigendur hússins ekki heldur, komst ég að þegar ég Lesa meira
Svona býr Áslaug Arna í New York – „Indæla Upper West Side er nýja heimilið mitt“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum ráðherra, tók sér níu mánaða leyfi frá þingstörfum og er nú búin að koma sér fyrir í New York. Áslaug Arna mun í vetur leggja stund á meistaranám í stjórnsýslu og alþjóðlegri leiðtogahæfni (e. MPA – Master in Public Administration in Global Leadership) við Columbia háskóla og sagðist Lesa meira
Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig
FókusHjónin, Aðalsteinn Kjartansson, aðstoðarritstjóri og blaðamaður á Heimildinni, og Elísabet Erlendsdóttir, markaðs- og vefstjóri Ekrunnar, hafa sett íbúð sína við Langholtsveg á sölu. „Heimilið okkar er komið á sölu. Við sprengdum það utan af okkur fyrir tveimur árum og nú freistum við þess að allir fái sitt pláss. Fjögur svefnherbergi, skjólsæll garður og bílskúr (sem Lesa meira