fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
Fréttir

Segja að Rússar séu nú farnir að fá kvenfanga til herþjónustu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. febrúar 2023 08:00

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski herinn er byrjaður að fá konur, sem sitja í rússneskum fangelsum, til liðs við sig á herteknu svæðunum í Úkraínu.

Þetta kemur fram í skýrslu úkraínska hersins að sögn Sky News.  Fram kemur að þetta sé liður í tilraunum Rússa til að „fylla“ á hersveitir sínar.

„Til að bæta upp fyrir manntjónið er óvinurinn byrjaður að lokka konur, refsifanga, til að taka þátt í stríðinu,“ segir í skýrslunni þar sem kemur einnig fram að á einni viku hafi tekist að fá um 50 konur, úr fangelsi í Snizhne, til liðs við herinn. Snizhne er í hertekna hluta Donetsk. Segir í skýrslunni að konurnar hafi verið sendar til Rússlands í þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák í fyrsta sinn

Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák í fyrsta sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birtir launaseðla leiðbeinenda á leikskólum – „Gætuð þið lifað af á þessum launum?“

Birtir launaseðla leiðbeinenda á leikskólum – „Gætuð þið lifað af á þessum launum?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti bráðaaðgerð eftir gróft heimilisofbeldi – Sagðist hafa verið að slást við konuna sína sem hefði hlaupið nakin út

Þurfti bráðaaðgerð eftir gróft heimilisofbeldi – Sagðist hafa verið að slást við konuna sína sem hefði hlaupið nakin út
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Réttað yfir Steinu Árnadóttur í dag – Sökuð um manndráp og brot gegn lögum um heilbrigðisstarfsmenn

Réttað yfir Steinu Árnadóttur í dag – Sökuð um manndráp og brot gegn lögum um heilbrigðisstarfsmenn
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Vítalía svarar fyrir sig og sakar Arnar um ofbeldi – Birtir skjáskot um atvikið í heita pottinum

Vítalía svarar fyrir sig og sakar Arnar um ofbeldi – Birtir skjáskot um atvikið í heita pottinum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Deilir skjáskotum af samskiptum Arnars og Vítalíu – „Viltu að ég jarði þig? Vinina líka?“

Deilir skjáskotum af samskiptum Arnars og Vítalíu – „Viltu að ég jarði þig? Vinina líka?“