fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026

Evrópa

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Pressan
21.12.2020

Frakkar hafa lokað Ermarsundsgöngunum fyrir umferð farþega og fyrir vöruflutningum. Auk þess hafa bæði Frakkar og Belgar stöðvað ferjusiglingar frá Bretlandi. Að auki hafa nokkur Evrópuríki bannað alla flugumferð frá Bretlandi. Ástæðan er nýtt og bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, sem herjar á Bretland. Reiknað er með að þessar lokanir muni hafa gríðarleg áhrif Lesa meira

Loka fyrir flugumferð frá Bretlandi

Loka fyrir flugumferð frá Bretlandi

Pressan
21.12.2020

Í kjölfar frétta af stökkbreyttu afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, á Bretlandseyjum hafa mörg Evrópuríki gripið til þess ráðs að loka fyrir flugferðir frá Bretlandi. Ástæðan er að nýja afbrigðið er sagt allt að 70% meira smitandi en þau sem fyrir eru en ekkert hefur komið fram sem bendir til að það geri fólk meira veikt Lesa meira

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

Pressan
28.11.2020

Á ári hverju deyja 417.000 Evrópubúar ótímabærum dauða af völdum loftmengunar. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu frá Evrópsku umhverfisstofnuninni sem var birt á mánudaginn. Í henni kemur fram að 2018 hafi 417.000 Evrópubúar látist af völdum skaðlegra agna í andrúmsloftinu. Þessar agnir berast meðal annars frá ökutækjum, skipum, orkuframleiðslu, iðnaði og kamínum. Þær geta borist Lesa meira

Á 17 sekúndna fresti deyr Evrópubúi af völdum COVID-19

Á 17 sekúndna fresti deyr Evrópubúi af völdum COVID-19

Pressan
23.11.2020

Á 17 sekúndna fresti deyr Evrópubúi af völdum COVID-19 að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. Ljósi punkturinn er þó að sögn WHO að nú virðist sem önnur bylgja faraldursins sé að byrja að réna lítillega. Washington Post skýrir frá þessu. Þessi örlitla bjartsýni hjá WHO byggir á að í síðustu viku greindust 1,8 milljónir smita í álfunni en voru 2 milljónir vikuna áður. Í nokkrum Lesa meira

Fuglaflensa hefur greinst í sex löndum í Vestur-Evrópu

Fuglaflensa hefur greinst í sex löndum í Vestur-Evrópu

Pressan
17.11.2020

Hin bráðsmitandi og alvarlega fuglaflensa H5N8 hefur nú greinst í sex Vestur-Evrópulöndum. Þetta eru Danmörk, England, Belgía, Frakkland, Þýskaland og Holland. Í gær var staðfest að fuglaflensa hefði greinst í hænsnabúi í Danmörku og verða allar 25.000 hænurnar aflífaðar. Einnig greindist fuglaflensa í fuglum í dýraverslun á Korsíku. Búið er að aflífa alla fugla í versluninni. Yfirvöld Lesa meira

Ástand stórs hluta evrópskra vistkerfa er slæmt

Ástand stórs hluta evrópskra vistkerfa er slæmt

Pressan
31.10.2020

Aðeins fjórðungur evrópskra dýrategunda býr við góðar aðstæður og 80% af mikilvægustu vistkerfum álfunnar eru talin í lélegu eða slæmu ástandi. Þetta kemur fram í mati Evrópsku umhverfisstofnunarinnar á stöðu náttúrunnar í ESB á árunum 2013 til 2018. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ástandi vistkerfa haldi áfram að hraka þrátt fyrir aðgerðir sem eiga Lesa meira

Ný veira hefur fundist í evrópskum svínum – Getur hugsanlega valdið heimsfaraldri

Ný veira hefur fundist í evrópskum svínum – Getur hugsanlega valdið heimsfaraldri

Pressan
19.10.2020

Svínaflensa A hefur fundist í evrópskum svínum. Veiran, sem veldur henni, getur hugsanlega valdið nýjum heimsfaraldri hjá mannkyninu. Sérfræðingar segja hættuna á nýjum svínaflensufaraldri vera alvarlega. Nokkur afbrigði veirunnar hafa fundist. Danska dagblaðið Information skýrir frá þessu. Fram kemur að afbrigði að svínaflensunni hafi fundist í þýskri rannsókn sem vísindamenn við Friedrich-Loeffler stofnunina gerðu. Rannsóknin náði til rúmlega 18.000 sýna úr Lesa meira

WHO varar Evrópuríki við – Erfitt haust og vetur í aðsigi

WHO varar Evrópuríki við – Erfitt haust og vetur í aðsigi

Pressan
15.09.2020

Um helgina var sett leiðinlegt met hvað varðar fjölda kórónuveirusmita á einum sólarhring.  Frá laugardegi til sunnudags voru 307.930 smit staðfest í heiminum og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Í gær sendi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO frá sér aðvörun til Evrópuríkja vegna faraldursins. Segir stofnunin að erfitt verði að halda aftur af útbreiðslu veirunnar næstu mánuði og vænta megi Lesa meira

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Ólögleg samkvæmi skipulögð víða í Evrópu

Pressan
02.09.2020

Á laugardaginn stöðvaði Lundúnalögreglan ólöglegt ravesamkvæmi í skógi utan við borgina. Þar voru um 500 manns samankomnir. Þetta er ekkert einsdæmi því í mörgum Evrópulöndum eru samkvæmi af þessu tagi nú haldin hér og þar þar sem næturklúbbar og skemmtistaðir eru víða lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þessu bregst fólk við með því að boða til ólöglegra samkvæma. Lesa meira

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Pressan
16.08.2020

Í maí var skýrt frá því að asískir risageitungar, oft nefndir drápsgeitungar, hefðu hafið innreið sína í Norður-Ameríku. En þessi tegund lætur einnig að sér kveða í Evrópu en nokkur ár eru síðan hún tók sér bólfestu í Frakklandi. Nú hafa geitungar af þessari tegund sést í Devon í suðurhluta Englands. DevonLive skýrir frá þessu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af