fbpx
Fimmtudagur 27.janúar 2022

Evrópa

Kórónuvetur er skollinn á – Staðan getur gjörbreyst á næstu mánuðum

Kórónuvetur er skollinn á – Staðan getur gjörbreyst á næstu mánuðum

Pressan
08.12.2021

Evrópa er enn miðpunktur heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ómíkron afbrigðið er í mikilli sókn og það getur haft í för með sér að á næstu mánuðum gjörbreytist faraldurinn. Það er óhætt að segja að Kórónuvetur sé gengin í garð í Evrópu. Rúmlega 2,5 milljónir smita greinast í hverri viku og sífellt fleiri þeirra eru af völdum Ómíkron Lesa meira

Ómíkron kom mun fyrr til Evrópu en áður var talið

Ómíkron kom mun fyrr til Evrópu en áður var talið

Pressan
02.12.2021

Yfirvöld í Suður-Afríku tilkynntu um nýtt afbrigði kórónuveirunnar þann 24. nóvember. Það fékk síðan nafnið Ómíkron hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Afbrigðið hefur vakið miklar áhyggjur víða um heim því það er talið bráðsmitandi en ekki liggur fyrir hversu alvarlegum veikindum það veldur. Nú hefur komið í ljós að afbrigðið barst mun fyrr til Evrópu en talið Lesa meira

Evrópskum fuglum hefur fækkað um 600 milljónir

Evrópskum fuglum hefur fækkað um 600 milljónir

Pressan
21.11.2021

Frá 1980 til 2017 fækkaði fuglum í Evrópu mikið eða um einn sjötta . Það er mismunandi á milli tegunda hversu mikil fækkunin er en nefna má að gráspörvum fækkaði um helming á tímabilinu. Í heildina fækkaði fuglum um 600 milljónir í aðildarríkjum ESB á tímabilinu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar fuglaverndunarsamtakanna Birdlife International. Mesta fækkunin var Lesa meira

Af hverju voru nútímamenn svona lengi að koma sér fyrir í Evrópu?

Af hverju voru nútímamenn svona lengi að koma sér fyrir í Evrópu?

Pressan
20.11.2021

Nútímamaðurinn, Homo sapiens, gerði margar misheppnaðar tilraunir til að setjast að í Evrópu áður en það tókst og hann tók álfuna yfir. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar á flutningi Homo sapiens frá Afríku til Evrópu fyrir tugum þúsunda ára. The Guardian segir að vísindamenn hafi nýlega staðsett nákvæmlega staði í Búlgaríu, Rúmeníu og Tékklandi þar sem 40.000 til 50.000 ára gömul bein Lesa meira

Kórónujól framundan í Evrópu – Svona verða jólin hugsanlega

Kórónujól framundan í Evrópu – Svona verða jólin hugsanlega

Pressan
18.11.2021

Tæplega helmingur allra skráðra dauðsfalla af völdum COVID-19 í heiminum í síðustu viku var í Evrópu. Það er því óhætt að segja að Evrópa sé enn á ný á toppnum hvað varðar heimsfaraldurinn enda fer smitum og dauðsföllum fjölgandi og það hratt. Það er því ekki annað að sjá en kórónujól séu fram undan. Í mörgum Lesa meira

Fuglaflensa breiðist hratt út í Evrópu og Asíu – Getur borist í fólk

Fuglaflensa breiðist hratt út í Evrópu og Asíu – Getur borist í fólk

Pressan
17.11.2021

Á síðustu dögum hefur verið tilkynnt um nokkur tilfelli fuglaflensu í Evrópu og Asíu að sögn Alþjóðadýraheilbrigðismálastofnunarinnar OIE. Segir stofnunin að þetta sé skýrt merki um að veiran, sem veldur flensunni, sé í sókn á nýjan leik. Smitin hafa valdið því að alifuglaræktendur eru á tánum en fyrri faraldrar hafa komið illa við þá því lóga hefur Lesa meira

Evrópska smitsjúkdómastofnunin segir þróun faraldursins hér á landi vera „mikið áhyggjuefni“

Evrópska smitsjúkdómastofnunin segir þróun faraldursins hér á landi vera „mikið áhyggjuefni“

Fréttir
15.11.2021

Evrópska smitsjúkdómastofnunin, European Centre for Disease Prevention and Control, segir að þróun heimsfaraldurs kórónuveirunnar hér á landi sé „mikið áhyggjuefni“ þessa dagana. Þetta kemur fram í vikulegri stöðuskýrslu stofnunarinnar um þróun faraldursins í Evrópu að undanförnu. Stofnunin gerir ráð fyrir aukningu smita og dauðsfalla næstu tvær vikur í Evrópu. 10 lönd eru í flokki sem stofnunin telur ástæðu til að hafa „mjög Lesa meira

Gera óbólusettu fólki erfitt fyrir – Fleiri sýnatökur og enginn aðgangur að veitingastöðum

Gera óbólusettu fólki erfitt fyrir – Fleiri sýnatökur og enginn aðgangur að veitingastöðum

Pressan
11.11.2021

Sífellt fleiri Evrópuríki taka nú upp reglur sem gera lífið erfiðara fyrir þá sem hafa ekki látið bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Það getur því reynst erfitt fyrir óbólusett fólk að sækja vinnu, fara á veitingastaði eða bara fara í bankann. Í Grikklandi þurfa bankar, veitingahús, kaffihús, hárgreiðslustofur og opinberar skrifstofur Lesa meira

Svona liggur smitlínan yfir Evrópu – Óttast jólaöngþveiti

Svona liggur smitlínan yfir Evrópu – Óttast jólaöngþveiti

Pressan
11.11.2021

Eins og sést á myndinni, sem prýðir þessa grein, þá liggur sístækkandi smitbelti yfir Evrópu. Myndin sýnir smit síðustu fjórtán daga og en byggt er á tölum frá Johns Hopkins háskólanum. Ástandið fer hríðversnandi í mörgum ríkjum og víða er verið að herða sóttvarnaaðgerðir. Í Þýskalandi hefur smitum fjölgað mikið að undanförnu og nú er óttast að gjörgæslurými verði á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af