fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Evrópa

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu

EyjanFastir pennar
27.01.2024

Það eru viðsjár á Vesturlöndum. Gamalkunnug gildi vestrænnar samvinnu eru að veikjast til muna. Og jafnvel lýðræði og mannréttindi eiga undir högg að sækja í því mikla stórveldi sem hæst hefur haldið frelsiskyndlinum á lofti frá því seint á átjándu öld. Nú skakkar þar miklu. Forheimska lýðskrumsins er að festa sig í sessi í Bandaríkjunum. Lesa meira

Hitamet féllu víða í Evrópu um áramótin

Hitamet féllu víða í Evrópu um áramótin

Pressan
07.01.2023

Hitamet féllu víða um Evrópu um áramótin. Í að minnsta kosti átta löndum mældist hæsti hiti sem mælst hefur í janúar. Þetta var meðal annars í Danmörku, Póllandi, Tékklandi, Hollandi, Hvíta-Rússlandi, Litháen og Lettlandi. The Guardian skýrir frá þessu og hefur eftir Maximiliano Herrera, loftslagsfræðingi sem fylgist með öfgahitum. Í Korbielow í Póllandi fór hitinn í 19 gráður en það er 18 Lesa meira

Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum

Stríðið í Úkraínu tekur á önnur Evrópuríki – Skortur á skotfærum

Fréttir
27.12.2022

Stríðið í Úkraínu hefur áhrif langt út fyrir landsteinana. Bæði Rússar og Úkraínumenn nota svo mikið af skotfærum að þau Evrópuríki, sem útvega Úkraínu skotfæri, eiga í erfiðleikum með að verða sér úti um nóg af skotfærum. The Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að helstu ástæður skotfæraskortsins séu að  framleiðslugetan sé ekki næg, það vanti sérhæft vinnuafl, Lesa meira

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Pressan
04.12.2022

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar. Hitarnir voru þá svo miklir að þeir hefðu ekki getað orðið að veruleika nema vegna loftslagsbreytinganna. The Guardian segir að greining á umframdauðsföllum, sem eru munurinn á fjölda andláta og þeim fjölda andláta sem mátti búast við á grunni dauðsfalla fyrri ára, hafi sýnt þá hættu sem Lesa meira

Evrópa stendur frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ – Telja að ein milljón tilfella hafi ekki greinst

Evrópa stendur frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ – Telja að ein milljón tilfella hafi ekki greinst

Pressan
20.11.2022

Sérfræðingar vara við því að Evrópa standi frammi fyrir „krabbameinsfaraldri“ ef ekki verður gripið til skjótra aðgerða til að efla rannsóknir og meðferð sjúklinga. Talið er að ein milljón tilfella hafi ekki greinst vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. The Guardian skýrir frá þessu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar og sú áhersla sem var lögð á baráttuna við hann afhjúpaði „veikleika“ í heilbrigðiskerfinu Lesa meira

Fjórði hver Evrópubúi segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“

Fjórði hver Evrópubúi segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“

Pressan
12.11.2022

Einn af hverjum fjórum Evrópubúum segir að fjárhagsstaða hans sé „viðkvæm“ og rúmlega helmingur telur alvarlega hættu á að fjárhagsstaðan fari í þann farveg á næstu mánuðum. 80% hafa nú þegar neyðst til að draga útgjöldin saman. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem Secours Populaire, sem eru óhagnaðardrifinn  samtök sem berjast gegn fátækt, lét gera. Það Lesa meira

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

Fréttir
08.11.2022

Að minnsta kosti 15.000 Evrópubúar létust á árinu vegna óvenjulega mikilla hita. Þessi tala getur hækkað þegar uppfærðar tölur berast frá ríkjum álfunnar. Þetta sagði Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, í gær. AFP skýrir frá þessu. Hann sagði að tæplega 4.000 hafi látist á Spáni, rúmlega 1.000 í Portúgal, rúmlega 3.200 í Bretlandi og um 4.500 í Þýskalandi. Þessar Lesa meira

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Pressan
23.10.2022

Miklir þurrkar voru á norðurhveli jarðar í sumar og höfðu mikil áhrif á uppskeru og raforkuframleiðslu og juku þannig áhrif orkukreppunnar og bættu í skort á matvælum. Loftslagsvandinn, sem við glímum við, gerði að verkum að líkurnar á þurrkum sumarsins voru tuttugu sinnum meiri en ella. Þetta hafa vísindamenn reiknað út að sögn The Guardian. Niðurstaða þeirra Lesa meira

Segir að Evrópa hafi skotið sjálfa sig í fótinn

Segir að Evrópa hafi skotið sjálfa sig í fótinn

Fréttir
27.09.2022

Refsiaðgerðir ESB gegn Rússlandi hafa neikvæð áhrif á Evrópu. Þetta sagði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, í gær þegar hann ávarpið ungverska þingið. Í ræðu sinni hvatti hann til vopnahlés sem myndi binda enda á stríðið. En aðalboðskapurinn í ræðu hans var að refsiaðgerðirnar gegn Rússlandi hefðu reynst evrópsku efnahagslífi erfiðar. Reuters skýrir frá þessu og segir að Orban hafi Lesa meira

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Fréttir
14.09.2022

Himinhátt gasverð í Evrópu fer ekki fram hjá ráðamönnum í Bandaríkjunum og nú vinna nánustu efnahagsráðgjafar Joe Biden, forseta, að áætlanagerð um hvernig sé hægt að koma Evrópu í gegnum gaskrísuna. Ein af áætlununum er mjög áhugaverð út frá evrópskum sjónarhóli. Hún gengur út á að bandaríkjastjórn vill fá bandaríska framleiðendur til að auka útflutning á fljótandi gasi til Evrópu. Washington Post skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af