fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Evgenia Ilyinskaya

Óvenjulegur fundur í hrauninu við Fagradalsfjall – „Gat ekki útilokað að um gull væri að ræða“

Óvenjulegur fundur í hrauninu við Fagradalsfjall – „Gat ekki útilokað að um gull væri að ræða“

Fréttir
03.09.2022

Dr. Evgenia Ilyinskaya, eldfjallafræðingur,  hefur síðustu tvö sumur unnið við rannsóknir á eldsumbrotunum á Reykjanesi ásamt hópi sérfræðinga. Hún hefur meðal annars safnað sýnum af gasi og svifryki við gosstöðvarnar og greint málma og snefilefni. Á dögunum átti hún leið upp að gosstöðvunum og var stödd við hraunjaðarinn þegar eitthvað glitrandi fangaði auga hennar.  Um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af