Holland sigraði í Eurovision – Hatari lenti í 10. sæti
FókusHollendingurinn Duncan Laurence sigraði í Eurovision-keppninni nú fyrir stundu, en stigagjöfin var gríðarlega spennandi. Í öðru sæti var Mahmood frá Ítalíu og í því þriðja var Sergey Lazarev frá Rússlandi. Norður-Makedónía var sigurstranglegasta landið eftir að dómarastigin voru afhjúpuð en fékk örfá stig frá almenningi og vann því ekki. Stig áhorfenda til Svíans John Lundvik Lesa meira
Hatari hrapar í veðbönkum eftir mistök Matthíasar: Er samsæri í gangi? – Felix tjáir sig um málið
FókusHljómsveitin Hatari steig á svið rétt í þessu og flutti Hatrið mun sigra fyrir troðfullri Expo höllinni í Tel Aviv í Ísrael. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir að lagið kláraðist en þó eru margir sammála um að Matthías hafi verið úr takti og hafi orðið seinkun á rödd hans í miðbiki lagsins. Í kjölfar þessara Lesa meira
Þetta sögðu landsmenn um hin atriðin í Eurovision: „Jæja, talmeinafræðingar, hvað heitir þessi talgalli?“
FókusNú hafa flytjendur allra landa flutt sín lög á stóra sviðinu í Tel Aviv og hefst nú símakosning í Eurovision. Íslendingar geta kosið alla flytjendur nema Hatara, en þetta höfðu landsmenn að segja um hin atriðin í keppninni: Malta – Michaela með lagið Chameleon: Halló!… Síðan hvenær er Malta land! Er Vigdís búin að samþykkja Lesa meira
Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“
FókusHljómsveitin Hatari er nýstigin af sviðinu í Tel Aviv og nú er það í höndum Evrópubúa að ákvarða örlög Íslands í Eurovision. Eins og sést hér fyrir neðan voru landsmenn hæstánægðir með frábæra frammistöðu Hatara og nú er bara hægt að kyrja – Áfram Íslands: Hatari eru svo stórir að það er skellt á auglýsingahléi Lesa meira
Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“
FókusGísli Marteinn Baldursson, sem kynnir Eurovision-keppnina fyrir Íslendinga í kvöld, mismælti sig á ógleymanlegan hátt rétt í þessu þegar hann kynnti inn framlag Norður-Kóreu þegar hann ætlaði að sjálfsögðu að kynna inn framlag Norður-Makedóníu, enda fyrrnefnda landið ekki með í Eurovision. Gísli baðst svo afsökunar á þessum mismælum, en tístverjar voru hæstánægðir með þennan óvænta Lesa meira
Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“
FókusSpennan er magnþrungin þetta kvöld og allir bíða spenntir eftir að Hatarar með Hatrið mun sigra stígi á svið í úrslitakeppni Eurovision. Að þessu tilefni hafa margir þekktir Íslendingar klætt sig upp, eins og sést hér fyrir neðan. Snærós Sindradóttir flott: Frjáls Palestína ??❤️ #12stig pic.twitter.com/nwVvt5h1tU — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) May 18, 2019 Ósk Gunnars Lesa meira
Stóra stundin runnin upp í Eurovision – Þetta eru flytjendurnir sem keppa í kvöld
FókusNú er aðeins klukkutími þar til úrslit Eurovision hefjast og ríkir mikil spenna meðal landsmanna. BDSM-tæki, -tól og -fatnaður er nánast uppseldur á landinu og flestir hafa tröllatrú á því að framlag Íslands, Hatrið mun sigra, eigi raunverulegan möguleika á að fara með sigur af hólmi í þessum stærsta sjónvarpsþætti heims. Eins og staðan er Lesa meira
Úlfar býr ávallt til Eurovision-drykkjuleik: „Drekktu sopa ef Gísli Marteinn er fyndinn eða óviðeigandi“
FókusEurovision-aðdáandinn Úlfar Viktor Björnsson býr ávallt til drykkjuleik fyrir úrslit Eurovision og í ár er engin breyting þar á. Úlfar gaf DV leyfi til að birta drykkjuleikinn, sem gæti gefið einhverjum innblástur fyrir kvöldið. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta hluta leiksins og fyrir neðan myndina er textalýsing á leiknum. Drekktu einn sopa ef… …kynnarnir Lesa meira
Hatari skríður upp töfluna hjá veðbönkum
FókusSamkvæmt veðbönkum er Hatari, framlag Íslands í Eurovision. sjötta líklegasta landið til að hreppa sigurhnossið í kvöld. Líkurnar á sigri eru meiri núna í morgun en þær voru í gærkvöld þegar Hatari var í áttunda sæti yfir líklegustu sigurvegarana. Ekki er hægt að útiloka það að Hatari skríði enn lengra upp töfluna hjá veðbönkum, enda Lesa meira
Hatari tekinn á teppið
FréttirHatari fór yfir strikið í ummælum um hernám Ísraela á Vesturbakkanum í viðtölum, að mati Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra Eurovision, sem kallaði þá Matthías og Klemens á teppið. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Segir hann þá hafa gengið of langt miðað við að keppnin á að vera ópólitísk og er þátttakendum ekki heimilt Lesa meira
