fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

ESB

Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir

Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir

Eyjan
14.12.2020

Brexit virðist ætla að vera allt annað en góð ákvörðun fyrir breska sjómenn og eru þeir sagðir vera á milli steins og sleggju vegna útgöngu Bretlands úr ESB. Sjómenn voru einir helstu stuðningsmenn útgöngunnar og gátu Brexitsinnar gengið að atkvæðum þeirra vísum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. En í dag er staðan allt önnur og margir breskir sjómenn eru nú Lesa meira

Áhugi Ungverja á rússnesku bóluefni gegn kórónuveirunni er áhyggjuefni fyrir ESB

Áhugi Ungverja á rússnesku bóluefni gegn kórónuveirunni er áhyggjuefni fyrir ESB

Pressan
11.12.2020

Ungversk yfirvöld hafa áhuga á rússneska Sputnik V bóluefninu gegn kórónuveirunni en það er mjög óvenjulegt að aðildarríki ESB hafi áhuga á rússnesku bóluefni og hefur þetta valdið nokkurri spennu á milli ungverskra stjórnvalda og annarra aðildarríkja ESB. Miklos Kasler, ráðherra mannauðsmála, skrifaði nýlega á Facebook að væntanlega muni 3.000 til 5.000 Ungverjar taka þátt í klínískum tilraunum á Sputnik V bóluefninu. Þetta gæti Lesa meira

Lítill árangur af kvöldverðarfundi leiðtoga ESB og Bretlands í gærkvöldi – Samningslaust Brexit færist nær

Lítill árangur af kvöldverðarfundi leiðtoga ESB og Bretlands í gærkvöldi – Samningslaust Brexit færist nær

Eyjan
10.12.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fór til Brussel síðdegis í gær til að funda með Ursula von der Leyen, formanni framkvæmdastjórnar ESB, um samning á milli ESB og Bretlands um tollamál og fleira. Núverandi samningur gildir til áramóta en ef samningar nást ekki verður svokallað „hart Brexit“ staðreynd frá áramótum. Vonast hafði verið til að fundur þeirra myndi skila árangri en svo varð Lesa meira

ESB hefur samið um kaup á 225 milljónum skammta af bóluefni til viðbótar

ESB hefur samið um kaup á 225 milljónum skammta af bóluefni til viðbótar

Pressan
19.11.2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur gert fimmta samninginn um kaup á mögulegu bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19. Að þessu sinni var samið við lyfjafyrirtækið CureVac um kaup á 225 milljónum skammta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Fram kemur að samkvæmt samningnum geti ESB keypt 180 milljónir skammta til viðbótar. Allt er þetta þó háð því að bóluefnið Lesa meira

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Eyjan
05.10.2020

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur að Ísland standi ekki við skuldbindingar sínar um framkvæmd EES-reglna en stofnunin hefur eftirlit með framkvæmd EES-samningsins. Telur ESA að íslenska ríkið tryggi ekki að Evrópulöggjöf, sem hefur verið innleidd hér á landi, standi innlendri löggjöf framar að vægi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Lesa meira

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

Pressan
31.07.2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur samið við bandaríska lyfjafyrirtækið Gilead um kaup á lyfinu Veklury, sem er betur þekkt undir nafninu Remdesivir, fyrir 63 milljónir evra en það svarar til um 10 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Í henni segir að framkvæmdastjórnin hafi unnið hörðum höndum að því í samvinnu við Gilead Lesa meira

Samið um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir 400 milljónir ESB-borgara

Samið um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir 400 milljónir ESB-borgara

Pressan
15.06.2020

Fyrir hönd ESB hafa Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Holland samið við sænsk/breska lyfjafyrirtækið AstraZeneca um að fyrirtækið ábyrgist að sjá ESB fyrir allt að 400 milljónum skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Þýska ríkisstjórnin og lyfjafyrirtækið tilkynntu þetta um helgina. Bóluefnið, sem um ræðir, er nú í þróun hjá vísindamönnum við Lesa meira

Ekki spurning um að önnur bylgja COVID-19 ríði yfir – Bara hversu stór hún verður

Ekki spurning um að önnur bylgja COVID-19 ríði yfir – Bara hversu stór hún verður

Pressan
23.05.2020

Aðildarríki ESB eiga að undirbúa sig undir aðra bylgju af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þetta segir Andrea Ammon, forstjóri ECDC, sem er sú stofnun ESB sem sinnir sjúkdómum og forvörnum. Í samtali við The Guardian sagði hún að ESB-ríkin megi reikna með að á þeim skelli önnur bylgja kórónuveirufaraldurs. „Spurningin er hvenær hún kemur Lesa meira

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Eyjan
11.10.2019

Það hefur varla farið framhjá mörgum að Miðflokkurinn er alfarið á móti inngöngu Íslands í ESB. Þá segir í stefnu flokksins að fá skuli óháð mat á því hvort halda skuli áfram með þátttöku Íslands í EES samstarfinu og hvort sækja eigi um breytingar á samningnum, eða þá segja sig frá honum. Nýlega skilaði starfshópur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af