fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Enski boltinn

Wenger vonar að pólitísk stríð hafi ekki áhrif á leikinn

Wenger vonar að pólitísk stríð hafi ekki áhrif á leikinn

433
04.04.2018

Arsene Wenger stjóri Arsenal vonar að pólitísk stríð milli Englands og Rússlands hafi ekki áhrif á leik Arsenal og CSKA Moskvu. Stríð hefur verið í gangi milli landanna eftir að Englendingar sökuðu Rússa um að drepa tvo einstaklinga í Englandi. ,,Það veit í raun ekki nokkur maður hvað er í gangi,“ sagði Arsene Wenger. CSKA Lesa meira

United lækkar miðaverð á þá sem eru yngri – Vilja meiri stemmingu

United lækkar miðaverð á þá sem eru yngri – Vilja meiri stemmingu

433
04.04.2018

Manchester United hefur ákveðið að lækka miðveðr til yngri aðdáenda á næstu leiktíð. Fólk á aldrinum 18-25 ára getur keypt miða á 15 pund á leik eða um 2 þúsund krónur. Miðarnir verða í Stretford End sem er stúkan þar sem hörðustu stuðningsmenn United safnast saman. Með þessu vill félagið reyna að búa til meiri Lesa meira

Tekur Big Mick við West Brom?

Tekur Big Mick við West Brom?

433
04.04.2018

West Brom leitar sér að framtíðar knattspyrnustjóra eftir að Alan Pardew var rekinn úr starfi. Mick McCarthy er einn af þeim sem er orðaður við starfið en hann hefur sagt upp störfum hjá Ipswich. Big Mick mun láta af störfum í sumar og hefur áhuga á starfinu samkvæmt Sky Sports. McCarthy er 59 ára gamall Lesa meira

Fyrrum leikmaður United hjólar í hárgreiðslur Pogba

Fyrrum leikmaður United hjólar í hárgreiðslur Pogba

433
04.04.2018

Paul Parker fyrrum miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins er lítt hrifinn af hegðun Paul Pogba. Parker telur að Pogba eigi að einbeita sér að því að standa sig innan vallar frekar en að hugsa endalaust um nýjar hárgreiðslur. Sú gagnrýni kemur reglulega upp enda Pogba duglegur að breyta um hárgreiðslur. ,,Munurinn á Pogba og Lesa meira

Lögreglan hefur áhyggur af stuðningsmönnum fyrir leikinn á Anfield

Lögreglan hefur áhyggur af stuðningsmönnum fyrir leikinn á Anfield

433
04.04.2018

Lögreglan verður með mikinn viðbúnað á Anfield í kvöld þegar Manchester City heimsækir Liverpool í Meistaradeildinni. Um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum en seinni leikurinn er Í Manchester í næstu viku. Stuðnigsmenn Liverpool hafa síðustu ár hópast fyrir utan völlinn þegar rútan með leikmönnum keyrir að vellinum til að hvetja Lesa meira

Eiður Smári minnist Wilkins – Heppin að hafa verið í návist þinni

Eiður Smári minnist Wilkins – Heppin að hafa verið í návist þinni

433
04.04.2018

Eiður Smári Guðjohnsen minnist Ray Wilkins sem er látinn 61 árs gamall en hann átti frábæran feril sem leikmaður og í þjálfun. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins fékk hjartaáfall í síðustu viku og hafði síðan þá verið í lífshættu. Hann lést svo í dag en Wilkins var þekktastur Lesa meira

Ray Wilkins látinn eftir hjartaáfall

Ray Wilkins látinn eftir hjartaáfall

433
04.04.2018

Ray Wilkins er látinn 61 árs gamall en hann átti frábæran feril sem leikmaður og í þjálfun. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins fékk hjartaáfall í síðustu viku og hafði síðan þá verið í lífshættu. Hann lést svo í dag en Wilkins var þekktastur síðustu ár fyrir að vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af