fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Stóri Sam segir að meiðsli Gylfa geti sett pressu á sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vonum að Gyfi komi við sögu á þessu tímabili,“ sagði Sam Allardyce stjóri Everton um meiðsli Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Gylfi meiddist á dögunum og hefur nú verið frá í tæpar rúmar þrjár vikur en meiðslin eru á hné.

Gylfi er algjör lykilmaður hjá Everton og meiðsli hans geta komið sér illa fyrir Stóra Sam.

,,Við höfum verið að reyna að fækka meiðslunum hjá okkur og við höfum getað gert það,“ sagði Allardyce sem átti þar við vöðvameiðsla sem má oft koma í veg fyrir. Meiðsli Gylfa eru ekki þannig.

,,Það er ekki nokkur vafi á því að þegar þínir bestu leikmenn meiðast og úrslitin verða ekki eins góð að þá kemur pressa á okkur stjórana.“

Búist er við því að Gylfi spili síðustu leiki Everton í deildinni en Stóri Sam gæti þó misst starf sitt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United