fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Enski boltinn

Zlatan hafnaði 69 milljónum punda á ári – Tók á sig launalækkun

Zlatan hafnaði 69 milljónum punda á ári – Tók á sig launalækkun

433
04.04.2018

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy hefði getað farið til Kína nú þegar hann yfirgaf Manchester United. Jovan Kirovski tæknilegur ráðgjafi LA Galaxy segir frá þessu. Í Kína stóð Zlatan til boða að þéna 69 milljónir punda fyrir eitt ár. Hann hefði verið launahæsti leikmaður í heimi. Zlatan afþakkaði boði og fór til LA Galaxy, þar Lesa meira

Leikmenn City æfðu á Goodison Park fyrir leikinn á Anfield

Leikmenn City æfðu á Goodison Park fyrir leikinn á Anfield

433
04.04.2018

Það er rosalegur leikur í Meistardeild Evrópu í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Manchester City. Um er að ræða fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í átta liða úrslitum. Leikurinn fer fram á Anfield en í morgun voru leikmenn City mættir á æfingu. Athygli vakti að æfingin fór fram á Goodison Park heimavelli Everton. Lesa meira

Robben fór að borða með Ferguson en síðan gerðist ekkert

Robben fór að borða með Ferguson en síðan gerðist ekkert

433
04.04.2018

Árið 2004 var Arjen Robben þá kantmaður PSV afar eftirsóttur leikmaður, hann fundaði með Sir Alex Ferguson þá stjóra Manchester United. Robben vildi fara til United en eftir kvöldverð með Ferguson í Manchester gerðist ekkert. ,,Ég átti mjög gott spjall með Ferguson yfir kvöldverði, við töluðum um fótbolta og lífið,“ sagði Robben. ,,Ég skoðaði æfingasvæðið Lesa meira

Rifa í kálfa Jóhanns sem verður frá næstu dagana

Rifa í kálfa Jóhanns sem verður frá næstu dagana

433
04.04.2018

Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley um helgina er liðið vann WBA. Jóhann meiddist á kálfa á æfingu Burnley á föstudag. Kantmaðurinn meiddist lítilega með íslenska landsliðinu á þriðjudag gegn Perú en þau meiðsli voru á hné. Meiðslin á kálfa tóku sig upp á æfingu en meiðslin ættu þó ekki að halda Jóhanni Lesa meira

Birkir gerði glæislegt mark og verðlaunaður sem maður leiksins

Birkir gerði glæislegt mark og verðlaunaður sem maður leiksins

433
04.04.2018

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa er liðið mætti gegn Reading á heimavelli í Championship deildinni í gær Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Reading vegna meiðsla. Birkir leikur sem varnarsinnaður miðjumaður en hann kom liðinu yfir í upphafi síðari hálfleik. Boltinn datt þá fyrir Birki fyrir utan teiginn og hamraði hann knettinum Lesa meira

Levy launahæstur hjá Tottenham – Hækkaði um meira en helming

Levy launahæstur hjá Tottenham – Hækkaði um meira en helming

433
04.04.2018

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ákvað á síðasta tímabili að hækka laun sín um meira en helming. Levy er nú launahæsti stjórnarformaður ensku úrvalsdeildarinnar með 6 milljónir punda í árslaun. Það gerir um 115 þúsund pund í laun á viku sem er meira en Harry Kane, launahæsti leikmaður liðsins. Kane er með 110 þúsund pund á Lesa meira

Atkinson flautar Manchester slaginn

Atkinson flautar Manchester slaginn

433
04.04.2018

Martin Atkinson hefur fengið það erfiða verkefni að dæma leik Manchester City og United um næstu helgi. City verður með sigri enskur meistari en búist er við að Pep Guardiola hvíli nokkra leikmenn vegna Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram síðdegis á laugardag á Ethiad vellinum. Atkinson rak Marouane Fellaini af velli í fyrra í þessum leik Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af