fbpx
Laugardagur 31.október 2020

Enski boltinn

Gerrard segir að City hafi átt að fá víti undir lok leiks

Gerrard segir að City hafi átt að fá víti undir lok leiks

433
05.04.2018

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool og sérfræðingur BT Sports segir að Manchester City hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum gegn Liverpool í gær. City tapaði 3-0 en samkvæmt Gerrard hefði liðið átt að fá vítapsyrnu undir lok leiks. Þá braut Andrew Robertson á Raheem Sterling innan teig og að auki handlék hann knöttinn. Gerrard Lesa meira

Tinder gerir stóran samning við City

Tinder gerir stóran samning við City

433
05.04.2018

Manchester City hefur skrifað undir samning við Tinder um að gera styrktaraðili félagsins. Tinder hafði lengi átt í viðræðum við Manchester United en samningar tókust ekki. Fyrirtækið leitaði því til City og hefur nú gert stóran samning við félagið. City er að verða stærra og stærra vörumerki en félagið er að skipta yfir í Puma Lesa meira

Wenger vonar að pólitísk stríð hafi ekki áhrif á leikinn

Wenger vonar að pólitísk stríð hafi ekki áhrif á leikinn

433
04.04.2018

Arsene Wenger stjóri Arsenal vonar að pólitísk stríð milli Englands og Rússlands hafi ekki áhrif á leik Arsenal og CSKA Moskvu. Stríð hefur verið í gangi milli landanna eftir að Englendingar sökuðu Rússa um að drepa tvo einstaklinga í Englandi. ,,Það veit í raun ekki nokkur maður hvað er í gangi,“ sagði Arsene Wenger. CSKA Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af