fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020

England

Ótrúleg saga knattspyrnumanns – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Ótrúleg saga knattspyrnumanns – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Pressan
06.06.2020

Allt hófst þetta í ágúst 2012, þá fóru hlutirnir úrskeiðis hjá Rory Curtis. Hann var þá 22 ára. Hann var að aka eftir hraðbraut á rigningardegi og lenti í árekstri við flutningabíl. Þessi breski hálfatvinnumaður í knattspyrnu slasaðist illa í árekstrinum en alls lentu sex bílar í honum. Curtis var sá eini sem slasaðist alvarlega. Lesa meira

Hljóp hálfmaraþon eftir að dóttir hans tók eigið líf – „Vildi láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“

Hljóp hálfmaraþon eftir að dóttir hans tók eigið líf – „Vildi láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“

Pressan
25.02.2019

Andy Airey hljóp hálfmaraþon á laugardaginn í góðgerðarskyni. Hann ákvað að hlaupa hálfmaraþon eftir að dóttir hans, Sophie Airey, tók eigið líf í desember. Hún var 29 ára að aldri þegar hún lést. Sky hefur eftir Airey að hann hafi verið „staðráðinn í að láta eitthvað jákvætt koma út úr hörmulegum missi“ og hafi því Lesa meira

Daniel býður upp á þrifaþjónustu og sinnir henni nakinn – „Flestir viðskiptavinirnir eru miðaldra“

Daniel býður upp á þrifaþjónustu og sinnir henni nakinn – „Flestir viðskiptavinirnir eru miðaldra“

Pressan
08.02.2019

Flestir hafa það eflaust fyrir vana að sinna þrifum heima hjá sér fullklæddir, eða svona nokkurn veginn. En siðir fólks og áhugamál eru mismunandi og sumum þykir eflaust gott að vera naktir, eða því sem næst, á meðan þrifum er sinnt og enn aðrir vilja greinilega fá húshjálp sem sinnir þrifum nakin. Þetta á við Lesa meira

Lamaðist eftir að hafa klappað villiketti – Missti stjórn á hægðum og þvaglátum

Lamaðist eftir að hafa klappað villiketti – Missti stjórn á hægðum og þvaglátum

Pressan
27.01.2019

Það reyndist ungri breskri konu, Gemma Birch, dýrkeypt að klappa villiketti þegar hún var í fríi í Portúgal 2014. Hún fékk bakteríusýkingu af kettinum og lamaðist og gat ekki gengið í fjóra mánuði. Auk þess missti hún stjórn á hægðum og þvaglátum vegna sýkingarinnar. Sýkingin sem hún fékk nefnist Guillain-Barré heilkennið en það getur verið Lesa meira

Stórhættulegur vodki í umferð – Getur orðið fólki að bana

Stórhættulegur vodki í umferð – Getur orðið fólki að bana

Pressan
16.01.2019

Embættismenn í Hull á Englandi hafa verið á þönum undanfarið og henst á milli verslana til að leggja hald á Vodka til að koma í veg fyrir manntjón. Vodkinn, sem heitir Radanoff, er ekki frá viðurkenndum framleiðanda heldur stæling á framleiðslu hins eins og sanna Radanoff vodkaframleiðanda og er allt annað en hollur, mun óhollari Lesa meira

Daniel brá sér að heiman og læsti ekki – Átti enga von á því sem gerðist á meðan

Daniel brá sér að heiman og læsti ekki – Átti enga von á því sem gerðist á meðan

Pressan
15.01.2019

Þegar fólk fer að heiman læsir það venjulega á eftir sér og væntir þess að þegar það kemur heim aftur sé allt eins og skilið var við það. En það fer nú ekki alltaf svo og því fékk Daniel Protheroe að kynnast nýlega þegar hann fór í skíðaferð með félögum sínum í breska hernum. Þegar Lesa meira

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Pressan
07.01.2019

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, er ekki efstur á vinsældalista margra vegna vilja hans og aðgerða til að bæta loftgæðin í stórborginni. Í byrjun apríl verða ökumenn eldri bíla að greiða hærri vegtolla fyrir að aka í miðborg Lundúna en fram að þessu. Tollarnir verða tvöfaldaðir og munu nema sem svarar til rúmlega 3.500 íslenskra Lesa meira

Hvernig tókst henni þetta?

Hvernig tókst henni þetta?

Pressan
18.12.2018

Það má velta fyrir sér hvernig ökumanni bílsins, sem sést á meðfylgjandi mynd, tókst að koma honum svona hátt upp í tré. Ökumaðurinn, konan, er grunuð um ölvun við akstur. Sem betur fer urðu engin alvarleg slys á fólki í þessu undarlega óhappi. Konan ók á símastaur á þjóðvegi nærri Shrewsbury á Englandi snemma á Lesa meira

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Pressan
05.12.2018

Rúmlega hundrað þúsund Englendinga í skuldavanda reyna að fyrirfara sér, á hverju ári. Talið er að ógnandi innheimtubréf sem eru formlega orðuð og hóta skuldurum alvarlegum innheimtuaðgerðum valdi skuldurum miklum kvíða og kyndi undir sjálfsskaðandi hugsanir örvæntingarfullra skuldara og að bein tenging sé milli andlegrar heilsu og skulda. Sérfræðingar í geðheilbrigði krefjast lagabreytinga sem geri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af