Leikjasíða Einars Þórs rakar inn peningum – Hagnast um 636 milljónir á tveimur árum
Fréttir14.10.2021
Það er ekki daglegt brauð að íslenskt netfyrirtæki sem er sannkölluð gullkú skjótist fram á sjónarsviðið. Það gildir þó um íslenska leikjasíðan Cardgames.io sem er umfjöllunarefni á forsíðu Viðskiptablaðsins sem kom út í dag. Alls hefur rekstrarfélag síðunnar, Rauðás hugbúnaður ehf., hagnast um 636 milljónir króna undanfarin tvö ár. Maðurinn á bak við fyrirtækið er Lesa meira