fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Danmörk

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Pressan
23.04.2020

Á næstu fjórum mánuðum þarf danska ríkið að verða sér úti um sem svarar til um 5.000 milljarða íslenskra króna að láni eða 250 milljarða danskra króna. Þetta er auðvitað mjög há upphæð og ekki einfalt mál að útvega hana að mati hagfræðinga. Þessi mikla lánsfjárþörf er tilkomin vegna COVID-19 faraldursins og þeirra miklu útgjalda Lesa meira

Yfirlæknir leit á nafnalistann yfir COVID-19 sjúklinga og krefst nú svara

Yfirlæknir leit á nafnalistann yfir COVID-19 sjúklinga og krefst nú svara

Pressan
23.04.2020

Þegar Thomas Benfield, yfirlæknir og prófessor á smistjúkdómadeild Hvidovre sjúkrahússins í Kaupmannahöfn, skoðaði nafnalistann yfir innlagða COVID-19 sjúklinga tók hann eftir að fjöldi innflytjenda var ekki í samræmi við samsetningu danska samfélagsins. Miklu fleiri innflytjendur hafa hlutafallslega verið lagðir inn á sjúkrahús vegna veirunnar en Danir. Sama staða er uppi á smitsjúkdómadeildinni og gjörgæsludeildinni að Lesa meira

Danir slaka á hömlum vegna COVID-19 – Hárgreiðslustofur, dómstólar og fleiri taka til starfa á nýjan leik

Danir slaka á hömlum vegna COVID-19 – Hárgreiðslustofur, dómstólar og fleiri taka til starfa á nýjan leik

Pressan
17.04.2020

Ríkisstjórn danskra jafnaðarmanna náði í gærkvöldi samkomulagi við stóran hluta þingsins um að létta fleiri hömlum af dönsku samfélagi en ákveðið hafði verið fram að þessu. Í vikunni var fyrsta skrefið stigið þegar skólar og leikskólar tóku til starfa á nýjan leik. Í gærkvöldi náði minnihlutastjórn jafnaðarmanna síðan samkomulagi við aðra flokka um að opna Lesa meira

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Pressan
14.04.2020

Danski bjórframleiðandinn Carlsberg og orkufyrirtækið Ørsted hafa nú tekið höndum saman um framleiðslu á handspritti. Carlsberg mun breyta stórum hluta af framleiðslu sinni í brugghúsinu í Fredericia og hefja framleiðslu á alkóhóli, sem er einn stærsti hlutinn af handspritti, í stað bjórs. Tankbílar Carlsberg munu því ekki aka með freyðandi bjór á næstunni heldur alkóhól Lesa meira

Austurríki og Danmörk byrja að létta takmörkunum vegna COVID-19

Austurríki og Danmörk byrja að létta takmörkunum vegna COVID-19

Pressan
07.04.2020

Yfirvöld í Austurríki og Danmörku byrja á næstunni að létta takmörkunum, sem settar hafa verið, vegna COVID-19 faraldursins. Í báðum löndum telja yfirvöld sig hafa náð stjórn á faraldrinum og því sé hægt að byrja að létta takmörkununum hægt og rólega. Í Austurríki er stefnt á að byrja að opna samfélagið á nýjan leik í Lesa meira

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Pressan
06.04.2020

Dönsk kona, sem var gengin fimm mánuði með barn sitt, missti það skyndilega í mars á síðasta ári. Hún skildi ekkert í því þar sem meðgangan hafði gengið mjög vel og að vonum var þetta mikið áfall fyrir hana. Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að 28 ára unnusti konunnar hafi framkallað fósturlát án hennar vitneskju með Lesa meira

Óvænt uppgötvun í gamalli hlöðu kemur danska heilbrigðiskerfinu vel

Óvænt uppgötvun í gamalli hlöðu kemur danska heilbrigðiskerfinu vel

Pressan
02.04.2020

Eftir að COVID-19 faraldurinn braust út jókst eftirspurnin eftir handspritti gríðarlega og erfitt hefur verið að anna eftirspurn á köflum. Þetta hefur orðið til þess að verðið hefur víða rokið upp. Í Helsingør í Danmörku var staðan þannig nýlega að bæjarfélagið varð að greiða 325 danskar krónur fyrir hverja flösku af handspritti. Frederiksborg Amts Avis Lesa meira

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Pressan
01.04.2020

Danska þingið samþykkti í gærkvöldi lög, sem voru lögð fram í miklum flýti, sem heimila ríkisstjórninni að banna fleiri en tveimur að vera saman ef þörf þykir á vegna COVID-19 faraldursins. Mikill stuðningur var við frumvarpið, þvert á flokka, en 96 greiddu því atkvæði enginn greiddi atkvæði gegn því. Allir viðstaddir þingmenn samþykktu því frumvarpið. Lesa meira

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

Pressan
01.04.2020

Í morgun var skýrt frá því að 114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn séu smitaðir af COVID-19. Flestir starfa þeir á sjúkrahúsum í borginni. Danska ríkisútvarpið skýrði frá þessu. Fram kemur að tölurnar séu frá 29. mars og nái aðeins yfir staðfest smit. Á sama tíma var staðfest að 1.214 manns í Kaupmannahöfn séu smitaðir af veirunni. Lesa meira

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Pressan
16.04.2019

„Fólk er jafn klikkað beggja megin í þessu.“ Sagði Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, í gær þegar fjölmiðlar spurðu hann út í óeirðirnar á Norðurbrú og við Kristjaníu í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Óeirðirnar brutust út eftir að öfgahægriflokkurinn Stram Kurs, með Rasmus Paludan í fararbroddi, stóð fyrir mótmælum á Blågårds Plads á Norðurbrú síðdegis á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af