Knúsaði hafmeyjuna og gaf nebbakoss – Gáttaðir áhorfendur bauluðu
FréttirMyndband af konu sem knúsar styttuna af litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn hefur vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Konan uppskar baul frá nærstöddum vegna uppátækisins. Meðal annars er greint er frá þessu í bandaríska listavefmiðlinum Hyperallergic og breska dagblaðinu The Mirror. Á myndbandinu, sem var tekið á laugardag, sést ung kona sitja á steininum við styttuna frægu, sem er eitt Lesa meira
Eldri maður lét ekki innbrotsþjóf hræða sig
PressanEkstra Bladet í Danmörku sagði fyrr í dag frá máli sem upp kom þar í landi í gær, mánudag. Karlmaður á níræðisaldri sat í mestu makindum, um hádegisbilið, í sófa í stofunni á heimili sínu sem er um þrjá kílómetra fyrir norðan þorpið Flauenskjold á Norður-Jótlandi. Skyndilega birtist maður á stofugólfinu sem húsráðandinn hafði aldrei Lesa meira
Morðið á Emilie Meng – Þetta eru mistökin sem lögreglan gerði
PressanÞað var aðfaranótt 10. júlí 2016 sem Emilie Meng, 17 ára, sást síðast á lífi. Hún hafði verið úti að skemmta sér í Slagelse í Danmörku með vinkonum sínum. Þær tóku lest heim til Korsør og komu þangað um klukkan 4. Vinkonur hennar fóru með leigubíl en Emilie ætlaði að ganga heim. Eftir það sást Lesa meira
Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?
FréttirFulltrúar danskra stjórnvalda hafa átt í viðræðum við þýska fyrirtækið Flensburger Fahrzeugbau Gesellschaft (FFG) í Flensborg. Fyrirtækið er í Flensborg, sem er við landamæri Þýskalands og Danmerkur, og framleiðir herbíla og annast viðhald og uppfærslu á herbílum og skriðdrekum. Jótlandspósturinn hefur eftir Thorsten Peter, sölustjóra FFG, að fulltrúar danskra stjórnvalda hafi rætt við fyrirtækið um hugsanleg kaup á Leopard-skriðdrekum Lesa meira
Danir og Svíar senda Úkraínu þungavopn
FréttirSvíar hyggjast láta Úkraínumenn fá brynvarin ökutæki og vopn sem eru sérhönnuð til að nota gegn skriðdrekum. Ulf Kristersson, forsætisráðherra, skýrði frá þessu á fréttamannafundi í gær og sagði að ríkisstjórnin hefði ákveðið að veita Úkraínu viðbótarstuðning. Meðal þess sem Svíar ætla að senda til Úkraínu er Archer stórskotaliðskerfi. Þetta er sjálfstýrð fallbyssa sem dregur allt að Lesa meira
Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður
PressanÁrið 2022 markaði tímamót í danskri bankasögu. Ástæðan er að ekki eitt einasta bankarán var framið í landinu allt árið en það hefur aldrei áður gerst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökum fjármálafyrirtækja. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Steen Lund Olsen, varaformaður samtakanna, sagði að þetta væri frábært því það reyni mjög mikið á bankastarfsmenn þegar Lesa meira
Kaupmannahöfn – Lögreglumaður stunginn og árásarmaðurinn skotinn til bana
PressanDanska lögreglan skaut karlmann til bana á öðrum tímanum í gær eftir að hann hafði ráðist á lögreglumann og stungið hann. Þetta gerðist um klukkan 13 á Moselgade á Amager í Kaupmannahöfn. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að lögreglumenn hafi verið við störf í íbúð í fjölbýlishúsi þegar ráðist var á lögreglumann og hann stunginn. Lögreglumenn brugðust Lesa meira
Danir hafa valið „Orð ársins“ og það þekkir þú vel
FréttirÁr hvert standa Danska ríkisútvarpið (DR) og Dansk Sprognævn (Danska málnefndin) fyrir vali á „Orði ársins“. Valið kom kannski svolítið á óvart þetta árið en orðið hefur heyrst ansi oft á árinum og líklega hafa nær allir, ef ekki allir Íslendingar, heyrt þar á síðustu mánuðum. Á vef DR kemur fram að meðal þeirra orða sem komu til greina Lesa meira
Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“
FréttirÍ tæp 30 ár hefur Kolbrún Haraldsdóttir búið í Danmörku. Hún býr nú í bænum Horsens á Jótlandi. Þar heldur hún jól að vanda en óhætt er að segja að þau séu með íslenskum brag þrátt fyrir langa búsetu í Danmörku. Jólahald hennar var nýlega til umfjöllunar í Horsens Folkeblad eftir að blaðamaður þess heimsótti Kolbrúnu. Þegar hún var Lesa meira
Nýtt kórónuveiruafbrigði í mikilli sókn í Danmörku – Smitar bólusetta auðveldar en önnur afbrigði
PressanKórónuveiruafbrigðið BQ.1.1 hefur sótt í sig veðrið í Danmörku að undanförnu eins og víða um heiminn. Danska smitsjúkdómastofnunin SSI segir að afbrigðið verði væntanlega orðið ráðandi þar í landi innan nokkurra vikna. Tyra Grove Krause, faglegur forstjóri hjá SSI segir að afbrigðið smiti bólusett fólk auðveldar en önnur afbrigði og það sama eigi við um þá sem hafa áður Lesa meira
