Ánægður Lottóvinningshafi – Losnar loksins við soninn
PressanDanskur karlmaður á sextugsaldri datt í lukkupottinn um jólin þegar hann vann þrjár milljónir danskra króna í danska lottóinu. Það svarar til um 63 milljóna íslenskra króna. Hann segist nú loksins geta losnað við soninn út af heimilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Danske Spil sem rekur danska lottóið. Í tilkynningunni kemur fram að vinningshafinn eigi Lesa meira
Danir fá 3 milljónir skammta af bóluefninu frá Pfizer
PressanInnan nokkurra daga, hugsanlega á aðfangadag, koma fyrstu skammtarnir af bóluefninu, gegn kórónuveirunni, frá Pfizer til Danmerkur. Fljótlega eftir það verður hafist handa við að bólusetja framlínufólk og íbúa á dvalarheimilum aldraðra. Í heildina fá Danir þrjár milljónir skammta af bóluefninu frá Pfizer á þessu ári og því næsta. Þetta hefur Danska ríkisútvarpið eftir Lars Møller, Lesa meira
Sóknarpresturinn er grunaður um að hafa myrt Mariu
PressanÞann 26. október síðastliðinn yfirgaf Maria From Jakobsen, 44 ára, heimili sitt á Sjálandi. Hún var þá að sögn mjög niðurdregin. Eftir þetta hefur ekkert til hennar spurst. Hún á eiginmann og tvö börn. Eins og DV skýrði frá 19. nóvember lýsti lögreglan eftir henni og leitaði hennar. Fjórum dögum eftir að tilkynnt var um hvarf hennar fannst Lesa meira
Myrti hann Stine? Hrottalegt morð fyrir 30 árum
PressanEitt af umtöluðustu óupplýstu morðmálum Danmerkur er morðið á Stine Geisler sem var myrt á hrottalegan hátt fyrir 30 árum. Hún var aðeins 18 ára. Í nýrri heimildarmyndaþáttaröð Discovery er fjallað um morðið og varpað ljósi á hver gæti hafa myrt Stine. Stine, sem var menntaskólanemi, var dregin niður í kjallara við heimili sitt í Teglgårdsstræde í Kaupmannahöfn. Þar var hún bundin á Lesa meira
80% Dana vilja láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni
PressanNiðurstöður nýrrar skoðanakönnun, sem Megafon gerði fyrir TV2 og Politiken, sýnir að 80% Dana vilja láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 þegar hægt verður. Í könnuninni var rætt við 1.095 manns. 80% þeirra sögðust sammála eða mjög sammála um að þeir séu tilbúnir til að láta bólusetja sig þegar bólusetning verður í boði. Tíu prósent sögðust ósammála eða að mestu Lesa meira
Danska krónprinsfjölskyldan í einangrun – Christian prins greindist með kórónuveiruna
PressanChristian prins, sem er 15 ára, sonur Frederik krónprins og Mary krónprinsessu greindist með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í gær og er öll fjölskyldan nú komin í einangrun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá dönsku hirðinni. Fram kemur að Christian, sem er næstur á eftir föður sínum í erfðaröðinni að dönsku krúnunni, hafi verið sendur í sýnatöku eftir Lesa meira
Köttur át gjafaborða – Þurfti að fara í skurðaðgerð
PressanÍ aðdraganda jólanna er mikið notað af gjafaborðum til að skreyta jólapakka. Þetta gerir gjafirnar oft enn fallegri en þrátt fyrir það er betra að sýna aðgæslu við notkun gjafaborða, sérstaklega ef gæludýr eru á heimilinu. Nýlega þurftu dýralæknar á dýraspítalanum í Skive að gera aðgerð á ketti sem hafði innbyrt mikið magn af gjafaborðum. „Við höfum aldrei áður Lesa meira
Skelfilegt blóðbað – Myrti tvær konur á einni og hálfri klukkustund
Pressan„Ég vil gefa mig fram. Ég er nýbúinn að myrða unnustu mína,“ sagði skjálfandi karlmannsrödd sem hringdi í neyðarlínuna snemma að morgni 15. nóvember á síðasta ári. En ekki nóg með það því maðurinn myrti einnig fyrrum unnustu sína 82 mínútum síðar. Þetta gerðist í Ruds Vedby og Kundby í Danmörku. Réttarhöld standa nú yfir í málinu. sakborningurinn, sem er Lesa meira
Sparsamir Danir slá öll met – Eiga 1.000.000.000.000 krónur á reikningum sínum
PressanDanir hafa lengi búið við ágætan efnahag og margir hafa getað lagt vel til hliðar og bætt við á bankabækur sínar. Í október náðist nýr áfangi í sparnaði landsmanna þegar heildarinnlán þeirra fóru yfir 1.000 milljarða danskra króna (eina billjón) en þau urðu þá 1.020 milljarðar. Þetta var aukning um 28,6 milljarða frá í september. Lesa meira
Dönsk kona dæmd í fangelsi fyrir að skilja barn eftir í Úganda
PressanÍ fyrsta sinn síðan danska þingið samþykkt lög, sem snúast um svokallaðar „enduruppeldisferðir“ hefur verið dæmt fyrir brot á þeim. 42 ára kona var dæmd í eins árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa skilið 15 ára stúlku eftir í Úganda auk þess að hafa beitt hana grófu ofbeldi og fyrir að hafa beitt þrjú börn Lesa meira