fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Danmörk

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Alvarlega veikir COVID-19-sjúklingar fluttir til Danmerkur og Þýskalands

Pressan
08.11.2021

Á laugardaginn var flogið með tvo alvarlega veika COVID-19-sjúklinga frá Rúmeníu til Danmerkur og þeir lagðir inn á gjörgæsludeild í Háskólasjúkrahússins í Árósum.  Þeir voru fluttir með herþyrlum á milli landanna. Um er að ræða ungt fólk. Ole Thomsen, forstjóri hjá Region Midtjylland, sagðist hafa fengið upplýsingar um að rúmenska heilbrigðiskerfið sé komið að fótum fram og við það að Lesa meira

Ósátt fótboltaamma fékk að heyra það frá dómaranum – „Haltu kjafti gamla kerling og þrífðu gleraugun“

Ósátt fótboltaamma fékk að heyra það frá dómaranum – „Haltu kjafti gamla kerling og þrífðu gleraugun“

433Sport
05.11.2021

Þann 23. október léku lið Karlslunde IF og Slagelse í þriðju deild dönsku knattspyrnunnar. Leikurinn endaði með sigri gestanna frá Slagelse sem skoruðu þrjú mörk gegn einu marki heimamanna. Þetta fór illa í einn leikmann Karlslunde og ömmu hans og rataði málið inn á borð aganefndar knattspyrnusambandsins. Á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins, DBU, er hægt að lesa um málið og leikskýrslu dómarans þar sem hann skýrði Lesa meira

„Þetta er lögreglan. Vopnaðir glæpamenn eru á leið heim til þín. Settu verðmæti í poka og út fyrir hús!“

„Þetta er lögreglan. Vopnaðir glæpamenn eru á leið heim til þín. Settu verðmæti í poka og út fyrir hús!“

Pressan
05.11.2021

„Þetta er lögreglan. Vopnaðir glæpamenn eru á leið heim til þín. Settu verðmæti í poka og út fyrir hús!“ Eitthvað á þessa leið var sagt við 11 eldri Pólverja sem búa í Kaupmannahöfn þegar hringt var í. Pólverjarnir, sem hafa, eða höfðu að minnsta kosti, mikla trú á þvi sem kemur frá yfirvöldum þorðu ekki annað en Lesa meira

Íbúar ósáttir við að flóttamenn með afbrotaferil verði hýstir í bænum – Dæmdir morðingjar þeirra á meðal

Íbúar ósáttir við að flóttamenn með afbrotaferil verði hýstir í bænum – Dæmdir morðingjar þeirra á meðal

Pressan
05.11.2021

Í bænum Sandvad, sem er nærri Vejle á Jótlandi í Danmörku, búa aðeins um 200 manns. Þar er miðstöð fyrir flóttamenn og fljótlega flytja 13 flóttamenn þangað. Bæjarbúar hafa vitað af þessum um hríð og hafa spurt sjálfa sig og aðra hverjir það væru sem flytja inn í flóttamannamiðstöðina. Í september sagði Tina Lundgaard, svæðisstjóri Rauða krossins, að það Lesa meira

Svört spá um þróun kórónuveirufaraldursins í Danmörku

Svört spá um þróun kórónuveirufaraldursins í Danmörku

Pressan
03.11.2021

Kórónuveirufaraldurinn er nú í miklum vexti í Danmörku eftir að staðan hafði verið mjög stöðug vikum saman. Öllum sóttvarnaaðgerðum var aflétt fyrir nokkrum vikum og hélst fjöldi smita nokkuð stöðugur í nokkrar vikur en á síðustu tveimur vikum hefur sigið á ógæfuhliðina. Ný spá frá smitsjúkdómastofnun landsins um hugsanlega þróun faraldursins er ekki glæsileg. Búið er að Lesa meira

Kórónuveirufaraldurinn er í sókn í Danmörku – Bæta við sýnatökugetuna

Kórónuveirufaraldurinn er í sókn í Danmörku – Bæta við sýnatökugetuna

Pressan
28.10.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar er í sókn í Danmörku þessa dagana en þar eru engar sóttvarnaaðgerðir í gildi. Í gær greindust tæplega 1.900 smit og hafa ekki verið svo mörg á einum degi mánuðum saman. Til að bregðast við þessu ákvað heilbrigðisráðuneytið í gær að auka sýnatökugetuna um 50%. Á þriðjudaginn voru tekin 93.000 sýni í landinu öllu en Lesa meira

Frystivörurnar í Álaborg reyndust ansi sérstakar

Frystivörurnar í Álaborg reyndust ansi sérstakar

Pressan
28.10.2021

Fyrr í mánuðinum vöktu nokkur bretti með frystivörum athygli danskra tollvarða. Brettin komu til Grønlandshavnen í Álaborg. Samkvæmt farmskjölum var aðeins um venjulegar frystivörur að ræða á brettunum en skoðun tollvarða leiddi allt annað í ljós. Á brettunum hafði 7,7 milljónum danskra króna, í reiðufé, verið komið vel fyrir innan um frystivörurnar. Í tilkynningu frá tollgæslunni segir að Lesa meira

11 ára danskur drengur lést af völdum COVID-19

11 ára danskur drengur lést af völdum COVID-19

Pressan
27.10.2021

Á þriðjudag í síðustu viku lést 11 ára danskur drengur af völdum COVID-19. Hann greindist með kórónuveiruna tveimur dögum áður. Hann var ekki með neina alvarlega undirliggjandi sjúkdóma. Sundhedspolitisk Tidsskrift skýrði frá þessu í gær. Nordjyske segir að drengurinn hafi búið á norðanverðu Jótlandi. Að sögn dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar er þetta fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 í aldurshópnum 10 til 19 ára. Lesa meira

Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“

Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“

Eyjan
27.10.2021

Á mánudaginn kærði Thomas Rohden, frambjóðandi Radikale Venstre til Regionrådet Hovedstaden (svæðisstjórn höfuðborgarsvæðisins sem er stjórnsýslueining sem fer með ýmis opinber mál)  kínverska sendiráðið í Kaupmannahöfn til lögreglunnar fyrir að hafa fjarlægt kosningaauglýsingar hans sem hann hafði komið upp fyrir framan sendiráðið. Það sem fer svo fyrir brjóstið á Kínverjum er að á skiltunum segir: Lesa meira

Íslenskur frumkvöðull lætur að sér kveða á danska bjórmarkaðnum

Íslenskur frumkvöðull lætur að sér kveða á danska bjórmarkaðnum

Fréttir
24.10.2021

Kristján Sigurleifsson er búsettur í Sønderborg á eyjunni Als í Danmörku. Hann hefur búið þar síðan 2012 en þá var hann ráðinn til starfa hjá Sinfóníuhljómsveit Suður-Jótlands og leikur hann enn með henni. En Kristján hefur fleiri járn í eldinum en að leika með Sinfóníuhljómsveitinni því hann rekur eigið brugghús og framleiðir bjór undir vörumerkjum Harbour Mountain. Það má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af