fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

bólusetningar

Bjóða ungu fólki greiðslu fyrir að láta bólusetja sig

Bjóða ungu fólki greiðslu fyrir að láta bólusetja sig

Pressan
30.04.2021

Í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum hefur gengið treglega að fá ungt fólk til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Nú hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að lofa fólki á aldrinum 16 til 35 ára skuldabréfi, útgefnu af ríkinu, að andvirði 100 dollara ef það lætur bólusetja sig. Jim Justice, ríkisstjóri og Repúblikani, segir að mikilvægt sé Lesa meira

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Pressan
29.04.2021

Það er oft rætt um góðan árangur Breta og Ísraelsmanna við bólusetningu gegn kórónuveirunni en það gleymist oft að á Gíbraltar hafa bólusetningar einnig gengið vel og er þeim lokið. Gíbraltar er lítið breskt yfirráðasvæði við Miðjarðarhafið, umlukið Spáni og Miðjarðarhafinu. Þar búa um 34.000 manns. Búið er að bólusetja næstum alla fullorðna íbúa Gíbraltar Lesa meira

Bólusettir Bandaríkjamenn fá að koma til Evrópu í sumar

Bólusettir Bandaríkjamenn fá að koma til Evrópu í sumar

Pressan
26.04.2021

Bandaríkjamenn, sem hafa lokið við bólusetningu gegn COVID-19, munu geta heimsótt aðildarríki ESB í sumar. Ursula von der Leyen, forseti Framkvæmdastjórnar ESB, skýrði frá þessu í viðtali við The New York Times í gær. Hún sagðist ekki vita betur en að í Bandaríkjunum væru notuð bóluefni sem Evrópska lyfjastofnunin hefur samþykkt til notkunar og það muni gefa Bandaríkjamönnum færi á að ferðast til aðildarríkja ESB. Hún Lesa meira

Segir að hjarðónæmi geti náðst í Evrópusambandinu í júlí

Segir að hjarðónæmi geti náðst í Evrópusambandinu í júlí

Pressan
21.04.2021

Thierry Breton, sem fer með málefni innri markaðar ESB í Framkvæmdastjórn sambandsins og stýrir aðgerðahópi sambandsins í bóluefnamálum, segir að aðildarríki sambandsins verði komin með nægilegt magn bóluefna í júlí til að bólusetja 70% íbúa sinna. 70% er sá þröskuldur sem komast þarf yfir til að ná hjarðónæmi að mati sérfræðinga. „Ég er veit núna hversu Lesa meira

Bretar hafa náð markmiðum sínum – Öllum yfir fimmtugu hefur verið boðin bólusetning

Bretar hafa náð markmiðum sínum – Öllum yfir fimmtugu hefur verið boðin bólusetning

Pressan
13.04.2021

Í gær var slakað töluvert á sóttvarnaaðgerðum í Englandi og þá náðist einnig það markmið stjórnvalda að bjóða öllum landsmönnum, eldri en 50 ára, upp á bólusetningu gegn kórónuveirunni. Stefnt hafði verið að því að ná því markmiði fyrir 15. apríl og það tókst því nokkuð örugglega. Boris Johnson, forsætisráðherra, tilkynnti þetta í gærkvöldi þegar hann sendi frá Lesa meira

Efast um að bólusetning gegn COVID-19 væri jafn vel á veg komin án samstarfs við ESB

Efast um að bólusetning gegn COVID-19 væri jafn vel á veg komin án samstarfs við ESB

Fréttir
13.04.2021

Hlutfall bólusettra hér á landi er það hæsta á Norðurlöndunum og það þrettánda hæsta í heiminum en 9,4% þjóðarinnar hafa lokið bólusetningu. Fjórða bóluefnið, frá Jansen, er væntanlegt en aðeins þarf að gefa einn skammt af því. Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði, telur að þennan árangur megi skýra með samstarfinu við Evrópusambandið, það hafi verið eina leiðin. Lesa meira

Innflytjendur í Bretlandi margir hverjir hikandi við að láta bólusetja sig

Innflytjendur í Bretlandi margir hverjir hikandi við að láta bólusetja sig

Pressan
07.04.2021

Í heildina hefur gengið vel að bólusetja fólk á Bretlandseyjum gegn kórónuveirunni en þó er þátttaka fólks af erlendum uppruna lítil og er það mikið áhyggjuefni. Yfirvöld telja að trúarbrögð komi hugsanlega við sögu og haldi aftur af þátttöku fólks úr þessum þjóðfélagshópum. Samkvæmt samantekt ONS, sem er breska hagstofan, þá var búið að bólusetja Lesa meira

Í Serbíu geta ferðamenn fengið bólusetningu

Í Serbíu geta ferðamenn fengið bólusetningu

Pressan
06.04.2021

Serbnesk heilbrigðisyfirvöld glíma við það stóra vandamál að margir Serbar kjósa að láta ekki bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Af þessum sökum býður landið nú útlendingum, sem eru reiðubúnir til að ferðast til landsins, bólusetningu. Þetta hefur orðið til þess að mörg þúsund manns  hafa komið til landsins til að láta bólusetja sig, flestir frá nágrannaríkjunum. Lesa meira

Bretar búa sig undir mikinn samdrátt í afhendingu bóluefna

Bretar búa sig undir mikinn samdrátt í afhendingu bóluefna

Pressan
19.03.2021

Bretum hefur gengið vel að bólusetja þjóðina gegn kórónuveirunni enda hafa þeir haft úr miklu magni bóluefna að moða. En nú stefnir í að hægjast muni á ferlinu frá og með 29. mars. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla þá munu framleiðendur bóluefnanna ekki geta afhent eins mikið magn af þeim og áður. Þetta er sama vandamálið Lesa meira

Fauci vonast til að Trump hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig

Fauci vonast til að Trump hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig

Pressan
17.03.2021

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna  og ráðgjafi ríkisstjórnar Joe Biden um baráttuna gegn heimsfaraldrinum, sagði á sunnudaginn að hann vonist til að Donald Trump, fyrrum forseti, hvetji stuðningsmenn sína til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þetta sagði hann í ljósi niðurstöðu könnunar sem sýnir að um helmingur þeirra karla, sem eru Repúblikanar, hefur ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af