fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, var hundfúll eftir leik sinna manna við Aston Villa í gær.

Chelsea gerði 2-2 jafntefli á Villa Park en Axel Disasi virtist hafa tryggt liðinu sigur í uppbótartíma.

Craig Pawson, dómari viðureignarinnar, dæmdi markið þó þar sem Benoit Badiashile var talinn brotlegur innan teigs.

Pochettino var alls ekki sammála þeirri ákvörðun og lét vel í sér heyra eftir leik.

,,Markið sem var tekið af okkur? Ég vil ekki tala illa um dómarana en þetta er ótrúlegt og fáránlegt,“ sagði Pochettino.

,,Það er erfitt að samþykkja þetta. Eftir undanúrslit FA bikarsins var ég auðmjúkur, VAR ákvað að við ættum ekki að fá vítaspyrnu en þetta var sársaukafullt og skemmir enskan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessir sjö leikmenn Arsenal til sölu í sumar

Þessir sjö leikmenn Arsenal til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Fyrirliðinn rekinn af velli í sigri Víkinga – Breiðablik mjög sannfærandi

Besta deildin: Fyrirliðinn rekinn af velli í sigri Víkinga – Breiðablik mjög sannfærandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maðurinn umdeildi tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: Svaf hjá samstarfsmanni og er giftur – ,,Ég er enginn glæpamaður“

Maðurinn umdeildi tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: Svaf hjá samstarfsmanni og er giftur – ,,Ég er enginn glæpamaður“