fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

blóðtappi

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca

Pressan
19.04.2021

Það eru átta sinnum meiri líkur á að fólk fái blóðtappa eftir COVID-19 veikindi en af völdum bóluefnis AstraZenca gegn kórónuveirunni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxfordháskóla. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að 39 af hverri einni milljón COVID-19 sjúklinga hafi fengið blóðtappa en fimm af hverri milljón sem fékk bóluefni AstraZeneca. Rúmlega 500.000 COVID-19 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni Lesa meira

Nikola Karabatic fékk blóðtappa

Nikola Karabatic fékk blóðtappa

Pressan
03.03.2021

Nikola Karabatic, einn besti handknattleiksmaður heims, fékk blóðtappa í lungun á síðast ári og þurfti að liggja á sjúkrahúsi í 10 daga. Blóðtappinn kom upp tveimur vikum eftir að hann fór í aðgerð vegna slitins krossbands í hægra hné. Karabatic skýrir frá þessu í samtali við franska handknattleikssambandið, Fédération Francaise de Handball. Fram kemur að allt hafi gengið vel framan Lesa meira

Telja að COVID-19 geti valdið alvarlegum blóðtöppum

Telja að COVID-19 geti valdið alvarlegum blóðtöppum

Pressan
30.04.2020

Ungt og heilsuhraust fólk á fertugs og fimmtugsaldri getur fengið alvarlega blóðtappa ef það er smitað af COVID-19 veirunni. Þetta segja nokkrir læknar í New York. Bandarískir fjölmiðlar hafa að undanförnu skýrt frá mörgum sjúklingum, yngri en 50 ára, sem hafa fengið alvarlega blóðtappa. Rannsóknir á þeim leiddu í ljós að þeir voru smitaðir af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af