Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa
FréttirBandaríski herinn sendi fyrr í vikunni sveit F-22 herþota til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af glæfralegri og ófagmannlegri hegðun rússneskra herflugmanna á svæðinu. Samkvæmt frétt CNN sagði Michael Kurilla, einn æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers, í tilkynningu að glæfraleg og ófagmannleg hegðun rússnesku flugmannanna sé eitthvað sem ekki sé að búast við frá opinberum flugher. Segir hann Rússana Lesa meira
CIA sagði Úkraínumönnum að skemma ekki Nord Stream
FréttirBandaríska leyniþjónustan (CIA) varaði Úkraínumenn við því að vinna skemmdarverk á Nord Stream gasleiðslunni í Eystrasalti. Það var gert eftir að leyniþjónustu hollenska hersins (MIVD) bárust upplýsingar frá ónefndum heimildarmanni í Úkraínu um að til stæði að vinna skemmdarverk á leiðslunni. MIVD kom þeim upplýsingum áleiðis til CIA sem í kjölfarið kom þeim skilaboðum til Lesa meira
Verðlaunakokkarnir Hinrik og Viktor fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi
MaturDagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar haldnir í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo fátt sé nefnt. Íslensku dagarnir hófust í gær með pomp og prakt. Mikið verður um dýrðir og metnaðurinn fyrir íslenskri matargerð verður í hávegum hafður. Verðlaunakokkarnir Viktor Lesa meira
Bandaríkin sögð ætla að láta Úkraínumenn fá langdræg flugskeyti
FréttirTveir heimildarmenn í bandaríska stjórnkerfinu sögðu í gær að bandarísk stjórnvöld séu að undirbúa hjálparpakka með hergögnum til Úkraínu að verðmæti 2,2 milljarða dollara. Meðal þess sem pakkinn mun innihalda eru langdræg flugskeyti. Reuters skýrir frá þessu. Ef þetta er rétt þá verður þetta í fyrsta sinn sem Bandaríkin senda Úkraínumönnum langdræg flugskeyti. Heimildarmenn Reuters segja að hugsanlega verði Lesa meira
Hugvitssemi Úkraínumanna kemur Bandaríkjamönnum ánægjulega á óvart
FréttirSamkvæmt heimildarmönnum innan bandaríska hersins þá hefur hið hörmulega stríð í Úkraínu haft þær afleiðingar að hægt hefur verið að prófa ný vopn og bardagaaðferðir á vígvellinum. Þetta er eitthvað sem enginn vill segja upphátt því hin hörmulegi fylgifiskur stríðsins er að fólk deyr daglega. En heimildarmenn segja að það megi einnig sjá jákvæð áhrif Lesa meira
Rússneskir útsendarar sagðir hafa staðið á bak við bréfsprengjur í nóvember
FréttirÞað voru útsendarar rússneskra yfirvalda sem stóðu á bak við bréfsprengjur sem voru sendar á ýmis heimilisföng á Spáni í nóvember, þar á meðal til forsætisráðherra landsins. New York Times skýrir frá þessu. Sex bréfsprengjur voru sendar til heimilisfanga á Spáni í nóvember. Bréfin voru stíluð á heimili Pedro Sanchez forsætisráðherra, varnarmálaráðuneytið og úkraínska og bandaríska sendiráðið. New York Times segir að bandarískir og spænskir embættismenn telji að Lesa meira
Bandaríkin senda Úkraínumönnum á annað hundrað brynvarin ökutæki
FréttirBandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, tilkynnti í gærkvöldi að Úkraínumenn fái nýjan pakka af hergögnum. Verðmæti hans er 2,5 milljarðar dollara. Í þessum pakka eru meðal annars 59 brynvarðir Bradley liðsflutningabílar og 90 brynvarin Stryker ökutæki. Áður hafði spurst út að Úkraínumenn myndu fá Bradley og Stryker ökutæki en báðar tegundirnar gera úkraínskum hermönnum kleift að ferðast um við víglínurnar á mun Lesa meira
Bandaríkjamenn senda Úkraínumönnum 150 brynvarin ökutæki
FréttirBandarísk stjórnvöld eru nú að leggja lokahönd á hjálparpakka handa Úkraínu. Þetta eru hergögn sem verða send til landsins. Embættismenn segja verðmæti pakkans vera 2,6 milljarðar dollara. AP hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum að meðal þess sem reiknað er með að verði í pakkanum séu 100 brynvarin ökutæki af gerðinni Stryker og að minnsta kosti 50 Lesa meira
Meiri snjókoma í kortunum í Bandaríkjunum – Biden heitir aðstoð alríkisins
FréttirMikið vetrarveður hefur herjað á stóran hluta Norður-Ameríku síðustu daga. Samkvæmt spám er reiknað með enn meiri snjókomu í dag með tilheyrandi kulda. Góðu fréttirnar eru þó þær að spár gera ráð fyrir að það fari að draga úr vetrarhörkunum þegar líður á vikuna. Að minnsta kosti 55 hafa látist af völdum veðursins í Bandaríkjunum Lesa meira
Demókratar sigruðu í kosningunum í Georgíu
EyjanKjósendur í Georgíuríki í Bandaríkjunum gengu að kjörborðinu í gær og kusu um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings. Demókratinn Raphael Warnock og Repúblikaninn Herschel Walker börðust um sætið. Enginn frambjóðandi fékk yfir 50% atkvæða í kosningunum í nóvember og því þurfti að kjósa aftur samkvæmt kosningalögum ríkisins. Stóru bandarísku fjölmiðlarnir, sem fylgjast með talningunni, segja að Warnock hafi sigrað en talning stendur enn yfir. Sigur Lesa meira
