Tónlistarstjarna sem vill ekki peninga og er ekki hrifin af athygli
FókusEfsta lagið á bandaríska vinsældarlistanum um þessar mundir heitir Rich Men North of Richmond. Lagið er eftir söngvarann og lagahöfundinn Oliver Anthony en hann flytur lagið einn og óstuddur með gítarinn sinn að vopni en þetta er fyrsta lagið eftir hann sem kemst inn á listann. Anthony er orðinn þjóðþekktur í Bandaríkjunum og víðar um Lesa meira
Þrjár manneskjur létust eftir að hafa neytt mjólkurhristings
PressanÞrír einstaklingar eru látnir og þrír aðrir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir að fengið sér mjólkurhristing (e. milkshake) sem var mengaður af bakteríunni listería sem hafði tekið sér bólfestu á veitingastað í borginni Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Fulltrúar heilbrigðiseftirlitsins á svæðinu fundu út að útbreiðslu bakteríunnar mátti rekja til ísvéla, sem voru ekki Lesa meira
Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi
PressanErich Muenter fæddist í bænum Uelzen í norðurhluta Þýskalands árið 1871. Fáum sögum fer af lífi hans þar til hann fylgdi foreldrum sínum vestur um haf 1889 en fjölskyldan settist að í borg vindanna, Chicago. Þótt hann væri fluttur til Bandaríkjanna var Muenter enn mikill Þjóðverji í hjarta sínu og talaði ensku með þýskum hreim. Lesa meira
Grátbað Donald Trump að hjálpa sér
PressanCNN greinir frá því að Rudy Giuliani fyrrverandi borgarstjóri í New York og fyrrverandi lögmaður Donald Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, hafi ásamt lögmanni sínum, Robert Costello, heimsótt Trump á heimili hans í Flórída og grátbeðið um hjálp við að greiða svimandi háan lögfræðiskostnað sem Giuliani hefur orðið fyrir. Kostnaðurinn er sagður kominn upp í 7 Lesa meira
Kýr brutust inn í hús og bjuggu þar í mánuð
PressanHópur kúa komst inn í nýbyggt einbýlishús í dreifbýli í Montana-ríki í Bandaríkjunum og dvaldi þar í mánuð áður en uppgötvaðist hvers kyns var. Fjölskyldan sem ætlar sér að búa í húsinu hefur verið að vinna í því að flytja þangað frá Washington-ríki og á meðan enginn býr í húsinu var frænka fjölskyldunnar, sem á Lesa meira
Tugir manna réðust inn í verslun og stálu lúxusvarningi sem var milljóna króna virði
PressanSíðastliðinn laugardag hélt hópur fólks, sem talið er að hafi samanstaðið af allt að 50 einstaklingum, í verslunarmiðstöð í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hópurinn var vopnaður úðabrúsum sem innihéldu ertandi efni sem notað er til að úða á birni í árásarhug. Verslunarmiðstöðin heitir Westfield Topanga Mall og er staðsett í Woodland Hills sem er í Lesa meira
Maðurinn sem vissi ekki að hann var stjarna er látinn
FókusBreski miðilinn Mirror greinir frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Sixto Rodriguez, oft kallaður Sugar Man, hafi látist í gær 81 árs að aldri. Rodriguez, sem notaði eftirnafnið sem sitt listamannsnafn, söng, samdi lög og lék á gítar. Tónlist hans hefur verið lýst þannig að hún sameini þjóðlagatónlist, rokk, jazz, sálartónlist og blús. Hann hafði átt Lesa meira
Holdsveiki lifir ágætu lífi í Flórída
PressanHeilsuvefur CNN greinir frá því að nýlega hafi 54 ára gamall landslagsarkitekt komið á húðlæknastofu í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Um var að ræða karlmann sem var með flekkótt útbrot á húðinni sem ollu honum nokkrum sársauka. Húðlæknirinn Rajiv Nathoo tók fimm til sex vefjasýni. Útbrotin voru að breiðast út frá útlimum mannins í Lesa meira
Maður sem tók þátt í fjármögnun kvikmyndar um mansal á börnum ákærður fyrir aðild að barnsráni
PressanMaður að nafni Fabian Marta tók þátt í hópfjármögnun á kvikmyndinni Sound of Freedom sem fjallar um mansal og kynlífsþrælkun á börnum. Marta hefur hins vegar nú verið ákærður fyrir meinta aðild að ráni á barni. Hann var handtekinn 23. júlí síðastliðinn af lögreglunni í borginni St. Louis í Bandaríkjunum og ákærður fyrir aðild að Lesa meira
Egill ráðleggur ungu fólki að fylgja ekki fordæmi sínu
FókusSjónvarpsmanninum þjóðkunna Agli Helgasyni er nokkuð niðri fyrir í nýlegri færslu á Facebook-síðu sinni. Egill er ekki ánægður með stöðu og fyrirsjáanlega framtíð þeirrar starfsgreinar sem hann hefur helgað megnið af starfsævi sinni, fréttamennskunnar. Hann nefnir sérstaklega fréttamennsku í Bandaríkjunum til sögunnar og ritar raunar færsluna á ensku en hún fylgir hér á eftir í Lesa meira
