Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til
PressanHvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira
Mæðgin hittust á ný eftir áratuga aðskilnað
PressanFyrir um 10 dögum hitti 42 ára gamall maður í Chile blóðmóður sína í fyrsta sinn síðan hann var ungabarn. Hún hafði staðið í þeirri trú að sonur hennar hefði látist en honum hafði í raun verið rænt og í kjölfarið seldur til ættleiðingar án þess að móðir hans væri spurð leyfis. Mál þeirra er Lesa meira
Ung kona viðurkennir fúslega að hún sé „gullgrafari“
FókusUng kona í New Jersey í Bandaríkjunum hefur verið kölluð „gullgrafari“(e. gold digger) fyrir að eiga kærasta sem er mun eldri en hún. Þetta hugtak er einkum notað um konur sem sagðar eru eiga í samböndum með karlmönnum vegna peninga. Konan, sem er 24 ára og heitir Semie Atadja, segist ekkert skammast sín fyrir að Lesa meira
Dóttir fjöldamorðingja gerðist rannsóknarfulltrúi í máli föður síns
PressanÞótt fjöldamorðinginn Dennis Rader, sem kallaði sig „The BTK-killer“, hafi hlotið tíu lífstíðardóma í Bandaríkjunum árið 2005 fyrir alls 10 morð á árunum 1974-1991 er hann enn til rannsóknar vegna fleiri morða. Meðal rannsóknarfulltrúa sem koma að rannsókninni er dóttir fjöldamorðingjans, Kerri Rawson, en hún þiggur ekki laun fyrir sinn þátt í rannsókninni. NBC greinir Lesa meira
Hermenn úr löngu liðinni styrjöld fundust látnir
PressanLíkamsleifar fjögurra hermanna sem börðust með her Suðurríkjanna í bandarísku borgarastyrjöldinni, sem stóð yfir á árunum 1861-1865, fundust á síðasta ári við fornleifauppgröft í safninu Colonial Williamsburg í Virginíu-ríki. Colonial Williamsburg er eitt stærsta safn Bandaríkjanna og samanstendur m.a. af sögufrægum byggingum og uppgerðum húsum. Safnið er rekið bæði innan- og utandyra á landareign sem Lesa meira
Tónlistarstjarna sem vill ekki peninga og er ekki hrifin af athygli
FókusEfsta lagið á bandaríska vinsældarlistanum um þessar mundir heitir Rich Men North of Richmond. Lagið er eftir söngvarann og lagahöfundinn Oliver Anthony en hann flytur lagið einn og óstuddur með gítarinn sinn að vopni en þetta er fyrsta lagið eftir hann sem kemst inn á listann. Anthony er orðinn þjóðþekktur í Bandaríkjunum og víðar um Lesa meira
Þrjár manneskjur létust eftir að hafa neytt mjólkurhristings
PressanÞrír einstaklingar eru látnir og þrír aðrir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir að fengið sér mjólkurhristing (e. milkshake) sem var mengaður af bakteríunni listería sem hafði tekið sér bólfestu á veitingastað í borginni Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Fulltrúar heilbrigðiseftirlitsins á svæðinu fundu út að útbreiðslu bakteríunnar mátti rekja til ísvéla, sem voru ekki Lesa meira
Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi
PressanErich Muenter fæddist í bænum Uelzen í norðurhluta Þýskalands árið 1871. Fáum sögum fer af lífi hans þar til hann fylgdi foreldrum sínum vestur um haf 1889 en fjölskyldan settist að í borg vindanna, Chicago. Þótt hann væri fluttur til Bandaríkjanna var Muenter enn mikill Þjóðverji í hjarta sínu og talaði ensku með þýskum hreim. Lesa meira
Grátbað Donald Trump að hjálpa sér
PressanCNN greinir frá því að Rudy Giuliani fyrrverandi borgarstjóri í New York og fyrrverandi lögmaður Donald Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, hafi ásamt lögmanni sínum, Robert Costello, heimsótt Trump á heimili hans í Flórída og grátbeðið um hjálp við að greiða svimandi háan lögfræðiskostnað sem Giuliani hefur orðið fyrir. Kostnaðurinn er sagður kominn upp í 7 Lesa meira
Kýr brutust inn í hús og bjuggu þar í mánuð
PressanHópur kúa komst inn í nýbyggt einbýlishús í dreifbýli í Montana-ríki í Bandaríkjunum og dvaldi þar í mánuð áður en uppgötvaðist hvers kyns var. Fjölskyldan sem ætlar sér að búa í húsinu hefur verið að vinna í því að flytja þangað frá Washington-ríki og á meðan enginn býr í húsinu var frænka fjölskyldunnar, sem á Lesa meira