fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

bandaríkin

Yfirheyrslumyndbönd af „dómsdagsmorðingjanum“ skelfa fólk

Yfirheyrslumyndbönd af „dómsdagsmorðingjanum“ skelfa fólk

Pressan
25.10.2021

Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Charles Vallow var myrtur í júlí 2019 var eiginkona hans, Lori Vallow, yfirheyrð af lögreglunni. Yfirheyrslan var mjög sérstök því á meðan á henni stóð hló Lori, grínaðist og gagnrýni eiginmann sinn. Þegar yfirheyrslan fór fram var hún ekki grunuð í málinu en nú er það en það er ekki nóg með það því hún Lesa meira

Ráðgátan vindur upp á sig – Eru þetta lífsmerki frá Brian Laundrie?

Ráðgátan vindur upp á sig – Eru þetta lífsmerki frá Brian Laundrie?

Pressan
20.10.2021

Bandaríska alríkislögreglan hefur leitað að Brian Laundrie síðustu vikur en hann er talinn vita eitthvað um hvernig andlát Gabby Petito bar að en hún var unnusta hans. Brian sneri einn heim úr ferðalagi þeirra um Bandaríkin í byrjun september og vildi ekkert segja um hvar Gabby væri. Lík hennar fannst nokkrum vikum síðar í þjóðgarði í Wyoming. Tveimur dögum áður en lík hennar fannst hvarf Brian frá heimili Lesa meira

Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin

Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin

Pressan
15.10.2021

Embættismenn í Hvíta húsinu segja að Bandaríkjamenn verði að búa sig undir að fyrir jólin verði eitt og annað ófáanlegt í verslunum. Einnig megi búast við hærri verðum á ýmsu. Ástæðan er sá vandi sem er við að etja í birgðaflutningum þessi misserin. Þessi vandi hefur lagst á heimsviðskiptin og skapað flöskuhálsa í flutningageiranum í Lesa meira

Auglýstu eftir barnapíu á Facebook og fóru síðan út í leynilegum erindagjörðum

Auglýstu eftir barnapíu á Facebook og fóru síðan út í leynilegum erindagjörðum

Pressan
15.10.2021

Diana Toebbe, 45 ára, auglýsti eftir barnapíu á Facebook í lok júlí. Þegar hún hafði fundið barnapíu fór hún út ásamt eiginmanni sínum, Jonathan, 42 ára, og settust þau upp í bílinn sinn og óku á brott. Þetta markaði þáttaskil í máli þeirra sem getur orðið til þess að þau eyði því sem þau eiga eftir ólifað Lesa meira

Skotinn til bana á fyrstu vakt sinni

Skotinn til bana á fyrstu vakt sinni

Pressan
12.10.2021

Aðfaranótt laugardagsins var lögreglumaðurinn Dylan Harrison skotinn til bana utan við lögreglustöð í Alamo í Georgíu. Hann var á sinni fyrstu vakt hjá lögreglunni í Wheeler County. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Harrison hafi verið skotinn til bana um klukkan 01 aðfaranótt laugardags utan við lögreglustöð í Alamo í Wheeler County í Georgíu. Hann var 26 ára. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan hefur heitið peningaverðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira

Bandaríkin koma sér upp risastóru ratsjárkerfi – Getur séð „fótbolta“ langt úti í geimnum

Bandaríkin koma sér upp risastóru ratsjárkerfi – Getur séð „fótbolta“ langt úti í geimnum

Pressan
02.10.2021

Bandaríkin hafa í hyggju að koma sér upp risastóru ratsjárkerfi sem getur séð hluti á stærð við fótbolta í 36.000 kílómetra fjarlægð úti í geimnum. Kerfið heitir Deep Space Advanced Radar Capability (DARC) en það á að geta fundið og varað við ógnum utan úr geimnum. BBC skýrir frá þessu. Ekki er aðeins um ógnir sem Lesa meira

Nýbirt skjöl frá FBI um hryðjuverkin 11. september vekja mikla athygli

Nýbirt skjöl frá FBI um hryðjuverkin 11. september vekja mikla athygli

Pressan
27.09.2021

Bandaríska alríkislögreglan FBI birti nýlega minnisblað um einn þátt rannsóknar sinnar á hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september 2001. Um 16 síðna minnisblað er að ræða og hefur það á nýjan leik ýtt undir umræður og vangaveltur um hvort Sádi-Arabía hafi stutt við bakið á al-Kaída og árás samtakanna á Bandaríkin. Minnisblaðið er frá því í apríl 2016. Í því Lesa meira

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Pressan
22.09.2021

Dánardómsstjóri í Tetonsýslu í Wyoming hefur komist að þeirri niðurstöðu að lík sem fannst í þjóðgarði í ríkinu sé af hinni 22 ára Gabby Petito sem leitað hafði verið að í nokkra daga. Hún skilaði sér ekki heim til Texas úr ferðalagi þvert yfir Bandaríkin en það fór hún í ásamt unnusta sínum, Brian Laundrie. Lesa meira

Bogi segir gjörbyltingu að opnað verði fyrir ferðalög til Bandaríkjanna

Bogi segir gjörbyltingu að opnað verði fyrir ferðalög til Bandaríkjanna

Eyjan
21.09.2021

Fljótlega verður opnað fyrir ferðir bólusettra Evrópubúa til Bandaríkjanna en vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur verið lokað fyrir ferðalög til Bandaríkjanna í um 18 mánuði. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að þetta sé „gjörbylting á ástandinu“. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur þetta eftir Boga Nils. Hann sagði að ef þetta gangi eftir muni það vera mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af