Reyndur embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu segir upp vegna stuðnings Bandaríkjanna við Ísrael
EyjanEmbættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu sem starfað hefur í meira en áratug á þeirri skrifstofu ráðuneytisins sem hefur meðal annars umsjón með vopnasölu Bandaríkjanna sagði upp störfum í síðustu viku. Ástæðu uppsagnarinnar segir hann vera „blindan stuðning“ Bandaríkjanna við Ísrael í stríði þess gegn Hamas-samtökunum og þá ekki síst að síðarnefnda ríkinu sé í sífellu útveguð Lesa meira
Ákærðir fyrir að flytja uppstoppaða fugla frá Íslandi – Gætu átt 20 ára dóm yfir höfði sér
FréttirTveir menn, John Waldrop og Toney Jones, hafa verið ákærðir í borginni New York í Bandaríkjunum fyrir ólöglegan flutning á uppstoppuðum fuglum og eggjum. Um er að ræða hundruð friðaðra fugla, meðal annars frá Íslandi. Waldrop og Jones, sem eru 74 og 53 ára gamlir, notuðu ýmsar vefsíður til að kaupa fuglana. Til dæmis Ebay og Etsy. Í að minnsta kosti eitt skipti, árið 2020, fluttu þeir Lesa meira
Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd
PressanKaupsýslumaður í Portland í Bandaríkjunum skaut, síðastliðinn miðvikudag, mann til bana eftir harðar deilur þeirra á milli í umferðinni þar í borg. Að því loknu skaut maðurinn mann sem var að taka aðfarir hans upp á símann sinn. Er kaupsýslumaðurinn sagður hafa sýnt af sér það sem á ensku er kallað „road rage“. Umræddur kaupsýslumaður Lesa meira
Sögðust hafa myrt vinkonu sína af því þeim líkaði ekki við hana lengur
PressanHinar 16 ára gömlu Rachel Shoaf, Shelia Eddy, og Skylar Neese virtust vera bestu vinkonur. Þær voru allar frá Vestur-Virginíu ríki í Bandaríkjunum. Kvöld eitt í júlí 2012 lokkuðu Rachel og Shelia Skylar til fundar við sig og enduðu vinkonurnar í skógi í Pennsylvaníu-ríki. Þar stungu Rachel og Shelia Skylar til bana. Leitað var að Lesa meira
Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki
FréttirÁ þessari leiktíð og þeirri síðustu fengu tvö íslensk íþróttafélög bandaríska leikmenn til að leika með meistaraflokkum félaganna í körfubolta, sem hafa hlotið dóma í heimalandi sínu fyrir líkamsárás. Samningi við annan leikmanninn, sem er karlkyns, var sagt upp en hitt félagið hefur gefið það út að leikmaður þess, sem er kvenkyns, muni leika áfram Lesa meira
Setti dauða sinn á svið eftir að hann var kærður fyrir nauðgun
PressanMaður að nafni Nicholas Rossi er eftirlýstur af yfirvöldum í Utah ríki í Bandaríkjunum fyrir að hafa nauðgað konu árið 2008 og hefur einnig verið margsinnis kærður fyrir heimilisofbeldi í Rhode Island ríki. Rossi, sem hefur jafnframt verið sakaður um að setja dauða sinn á svið, flúði frá Bandaríkjunum til Skotlands en skosk yfirvöld hafa Lesa meira
Staðfestir að Donald Trump hafi viðhaft ummæli sem þykja svívirðileg
FréttirJohn Kelly, sem var sá sem lengst gegndi stöðu skrifstofustjóra Hvíta hússins (e. White House Chief of Staff) í forsetatíð Donald Trump sem stóð frá 2017-2021, hefur sent CNN yfirlýsingu. Í yfirlýsingunni staðfestir Kelly, sem gegndi stöðunni frá 2017-2019, sögur sem lengi hafa gengið um að bak við luktar dyr hafi Trump viðhaft ummæli í Lesa meira
Níu ára stúlku í útilegu líklega rænt
PressanFjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa í dag greint frá máli níu ára stúlku sem hvarf af tjaldsvæði í New York ríki síðastliðinn laugardag en talið er líklegt að stúlkunni hafi verið rænt. Stúlkan heitir Charlotte Sena og hvarf síðastliðið laugardagskvöld. Í fréttum CNN kemur fram að fjölskylda hennar hafi óskað eftir aðstoð almennings við leitina að Lesa meira
Boobac Shakur sem veiddi barnaníðinga skotinn til bana
FréttirBarnaníðingsveiðarinn Boobac Shakur var skotinn til bana í bænum Pontiac í Michigan fylki á föstudag. Hann lenti í átökum við tvo pilta, 17 og 18 ára gamla, á veitingastað. Shakur, sem hét Robert Wayne Lee og var fertugur að aldri, kom margsinnis upp um níðinga á netinu. Yfirleitt þóttist hann vera 15 ára stúlka á netinu og átti í samskiptum við menn sem hann grunaði Lesa meira
Bærinn sem bannaði áhrifavöldum að koma
FréttirNBC greindi frá því fyrir helgi að bær nokkur í Vermont ríki í Bandaríkjunum hafi ákveðið að tveir fjölförnustu vegir bæjarins yrðu lokaðir almenningi, fyrir utan íbúa sem eru um 1000, fram í miðjan október. Er þetta einkum gert til að stemma stigu við ferðamönnum sem gefa sig út fyrir að vera áhrifavaldar og hafa Lesa meira