fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Bækur

Útgáfuhóf Draugsól: „Nú liggja tættar líkamsleifar hans undir rústum hins svarta turns“

Útgáfuhóf Draugsól: „Nú liggja tættar líkamsleifar hans undir rústum hins svarta turns“

05.05.2018

Bókin Draugsól er komin út, en hún er fjórða bókin í Þriggja heima sögu. Fyrri bækurnar, Hrafnsauga, Draumsverð og Ormstunga, hlutu frábærar viðtökur og fyrir þá fyrstu fengu höfundarnir, Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, meðal annars Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana. Vetur er skollinn á. Langt í norðri berjast Janarnir f yrir lífi sínu – hreindýrahjarðirnar týndar og vistir á þrotum. Í austri skelfur Lesa meira

BÓKMENNTABORG: Hvað einkennir sameiginlegar minningar? Eru hörmungar nauðsynlegt fóður þeirra?

BÓKMENNTABORG: Hvað einkennir sameiginlegar minningar? Eru hörmungar nauðsynlegt fóður þeirra?

03.05.2018

Þriðjudaginn 8. maí kl. 17 verður opinn viðburður með Stan Strasburger og Gauta Kristmannssyni í Gröndalshúsi þar sem þeir munu spjalla um minni og minningar, fólksflutninga og innflytjendamál í Evrópu í dag og síðast en ekki síst skáldskapinn sem tekur á þessum brennandi málefnum. Spjallið fer fram á ensku og allir eru velkomnir meðan húsrúm Lesa meira

VIÐBURÐUR: Sólveig Ásta Sigurðardóttir fjallar um innflytjendur í íslenskum bókmenntum í kvöld

VIÐBURÐUR: Sólveig Ásta Sigurðardóttir fjallar um innflytjendur í íslenskum bókmenntum í kvöld

Fókus
02.05.2018

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi – Miðvikudaginn 2. maí kl. 20.00 Á bókakaffi í maí fjallar Sólveig Ásta Sigurðardóttir um birtingarmyndir innflytjenda í íslenskum bókmenntum og svarar meðal annars spurningunum: Hvað getur íslenskur skáldskapur sagt okkur um fjölmenningu á Íslandi?  Hvernig geta bókmenntarannsóknir lagt til gagnrýninnar umræðu um stöðu innflytjenda í íslensku samfélagi? Sólveig Ásta er doktorsnemi í Lesa meira

Bókin á náttborði Stefáns Mána

Bókin á náttborði Stefáns Mána

28.04.2018

„Þessa dagana er ég að lesa bókina Erró – Margfalt líf eftir Aðalstein Ingólfsson. Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur á dögunum varð til að endurvekja áhuga minn á þessum merka listamanni og bóhem sem fæddist í mínum heimabæ, Ólafsvík. Ég fór með krökkunum mínum á sýninguna og það var alveg magnað að sjá hversu vel æska Lesa meira

Svartfuglinn valinn í fyrsta sinn: Eva Björg og Marrið í stiganum

Svartfuglinn valinn í fyrsta sinn: Eva Björg og Marrið í stiganum

25.04.2018

Svartfuglinn, spennusagnaverðlaun rithöfundanna Ragnars Jónassonar og Yrsu Sigurðardóttur, voru afhent í fyrsta sinn í gær. Eva Björg Ægisdóttir, hlaut verðlaunin fyrir bók sína Marrið í stiganum. Eliza Reeed afhenti Evu Björg verðlaunin, sem ætluð eru höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér skáldsögu. Yrsa dóttir og Ragnar stofnuðu til verðlaunanna í samvinnu við útgefanda Lesa meira

Tobba Marinós: Gleðilega fæðingu kemur út í dag og annað barn á leiðinni

Tobba Marinós: Gleðilega fæðingu kemur út í dag og annað barn á leiðinni

24.04.2018

Í dag kemur út bókin Gleðilega fæðingu, sem Tobba Marinósdóttir skrifar í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfingarlækni. Í bókinni er farið yfir það allra helsta sem þarf að hafa í huga þegar farið er á fæðingardeildina og er hún hugsuð sem uppflettirit fyrir verðandi foreldra. Það eru þó ekki einu gleðitíðindin Lesa meira

Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn

Sögur: Amma Best, Jói og Króli og Daði Freyr verðlaunuð – Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn

Fókus
23.04.2018

Verðlaunahátíðin SÖGUR fór fram í fyrsta sinn í gærkvöldi, sunnudaginn 22. apríl. Hátíðin var haldin í Eldborgarsal Hörpu og var öll hin glæsilegasta. Um 2.000 börn á aldrinum 6-12 ára kusu það besta á sviði tónlistar, bókmennta, sjónvarps og leikhúss, auk þess sem skapandi börn voru verðlaunuð. Amma best eftir Gunnar Helgason hlaut Bókaverðlaun barnanna sem Lesa meira

Sögur: Skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins fer fram í kvöld

Sögur: Skemmtilegasta verðlaunahátíð landsins fer fram í kvöld

22.04.2018

Í kvöld er ærið tilefni til að fagna því þá munu íslensk börn verðlauna börn allt það sem þeim finnst standa upp úr í menningarlífinu. Þetta er verðlaunahátíð eins og börn vilja sjá hana, fyndin og fjörug – og langar ræður eru stranglega bannaðar. Á Sögum verða börnin verðlaunuð fyrir verk sín og einnig fullorðnir Lesa meira

Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar

Bókin á náttborði Ástu Hrafnhildar

21.04.2018

„Draumur minn er að lokast inni á bókasafni og geta dvalið þar í marga daga, ég þarf ekki meira en kaffi, vatn og bækur til að þola þessa paradísarvist. En þar sem lífið er raunverulegt og vakandi þá er staðreyndin sú að bækurnar á mínu náttborði fjalla um síbreytilega mynd ástarinnar og hennar fjölbreyttu form. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af