fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Bækur

Bókin á náttborði Jörundar

Bókin á náttborði Jörundar

25.05.2018

Jörundur Ragnarsson er með Útlagann eftir Jón Gnarr, fyrrverandi meðleikara sinn úr Vaktaseríunum, á náttborðinu. „Ég er ekki búinn með hana en hún er frábær, búin að hreyfa við mér margoft og tækla eiginlega allan tilfinningaskalann. Ótrúlega einlæg og full af sársauka og sorg en samt svo fyndin og falleg. Það er sagt um marga Lesa meira

Hvaða bókum mæla oddvitarnir með?

Hvaða bókum mæla oddvitarnir með?

23.05.2018

Borgarbókasafnið brá á skemmtilegan leik á Facebooksíðu sinni og spurði oddvita stjórnmálaflokkanna hvaða bók þeir myndu mæla með fyrir aðra. Fjórtán þeirra svöruðu  og kannski þeirra bækur séu þínar uppáhalds? Við hvetjum þá sem aldur hafa til að mæta á kjörstað á laugardag og nýta kosningaréttinn. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Borgin okkar (O): „Bók sem fær Lesa meira

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

19.05.2018

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir eru tilnefnd til virtustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlauna heims, Gullna rýtingsins. Tilnefningarnar fá þau fyrir bækurnar, Skuggasund eftir Arnald og Gildran eftir Lilju. Bækurnar eru tilnefndar til Gullna rýtingsins í flokki þýddra bóka (CWA International Dagger). Gullrýtingurinn er verðlaun Samtaka breskra glæpasagnahöfunda og eru talin eftirsóttustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlaun heims. Þessir fá Lesa meira

Auður heillaði aðdáendur á ítalskri bókamessu

Auður heillaði aðdáendur á ítalskri bókamessu

19.05.2018

Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Í Evrópu sást nýlega til: Guðrún Vilmundardóttir, eigandi Benedikt bókaútgáfu, og Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur Lesa meira

Bókin á náttborði Steineyjar

Bókin á náttborði Steineyjar

18.05.2018

Bókin á náttborðinu hjá Steineyju Skúladóttur, leikkonu og Reykjavíkurdóttur, er stórvirkið Meistarinn og Margaríta eftir Mikhaíl Búlgakov. „Ég hef ekki lesið hana áður alla en þegar ég var í menntaskóla settum við sýninguna upp. Ég lék Pontíus Pílatus og var í örvæntingu minni að reyna að tengja við karakter sem ákveður að drepa Jesúm svo Lesa meira

Stuð á Snaps: Guðrúnu boðið í óvænt Benedikts-boð

Stuð á Snaps: Guðrúnu boðið í óvænt Benedikts-boð

13.05.2018

Guðrúnu Vilmundardóttur, bókaútgefanda og eiganda Benedikt bókaútgáfu var komið skemmtilega á óvart nýlega þegar Jón Kalman rithöfundur bauð henni á Snaps. Lokkaði hann hana á staðinn með loforði um glimrandi hugmynd, sem kallaði að hans sögn á „dinner“ og vín. „Eiríkur Guðmundsson má koma með, hann er annar hugmyndasmiðurinn, annars er þetta viðkvæmt mál og Lesa meira

Höfundakvöld með Merete Pryds Helle

Höfundakvöld með Merete Pryds Helle

09.05.2018

Í kvöld mætir rithöfundurinn Merete Pryds Helle í Norræna húsið og les upp úr bók sinni Það sem að baki býr. Viðburðurinn byrjar kl. 19.30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Gísli Magnússon, dósent i dönsku við Háskóla Íslands stýrir umræðu sem fer fram á dönsku. Aðgangur er ókeypis. Merete Pryds Helle nam ritlist Lesa meira

Þorgrímur gefur út Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin

Þorgrímur gefur út Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin

08.05.2018

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson hefur nú gefið út nýja bók, sem að þessu sinni er persónuleg frásögn hans, hans upplifun af því að hafa unnið með landsliðinu í fótbolta í 11 ár. „Ég skrifaði bókina með leyfi leikmanna, þjálfara og starfsmanna, því það er ekki sjálfgefið að leyfa fólki að skyggnast á bak við tjöldin,“ segir Lesa meira

Bókin á náttborði Guðrúnar

Bókin á náttborði Guðrúnar

06.05.2018

„Ég var að ljúka við The Idiot eftir Elif Batuman, sem ég mæli einlæglega með. Miranda July, sem er annar höfundur sem ég hrífst mjög af, hrósar bókinni á kápu: Og það er vitnað í GQ sem segir þetta eina skemmtilegustu bók sem þau hafi lesið á árinu. Ég get tekið undir það. Í næstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af