„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
FókusJódís Skúladóttir lögfræðingur, fyrrum þingmaður Vinstri grænna og fjögurra barna móðir er einnig mikill lestrarunnandi og les jafnvel bækur aftur og aftur. Jódís er lesandi DV. Hvaða bók/bækur ertu að lesa núna? Núna er ég að lesa Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson. Það er ein af mínum mörgu jólahefðum að lesa þessa yndislegu bók á hverju Lesa meira
Þau eru tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna
FréttirÍ dag 10. desember, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Kiljunni á RÚV. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Þau eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskrar menningar. Sjö bækur eru Lesa meira
„Lóan er komin, lóan er komin!“
Fókus„Lóan er komin, lóan er komin!“ hrópuðu börnin áður fyrr, þegar þau sáu fyrstu heiðlóuna undir lok vetrar. Hún var og er farfugl, en hafði þá dvalið í hlýrri löndum yfir köldustu og dimmustu mánuðina á Íslandi, af því að hún átti engin hlífðarföt til að fara í — enga úlpu eða húfu eða trefil Lesa meira
„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
FókusKolbrún Ósk Skaftadóttir er bókalagerstjóri hjá nokkrum vönduðum bókaútgáfum landsins. Kolbrún byrjaði ung í bókabransanum, vann í Pennanum/Eymunds.son, bókabúð Forlagsins á Granda, sem vörustjóri bóka og fleira hjá Heimkaup og hjá Storytel. Kolbrún Ósk var öflug í íþróttum hjá KR á yngri árum þar sem hún keppti í fótbolta, handbolta og körfubolta. Í áratug vann Lesa meira
Hvenær hafa bændur mök?
FókusÞrátt fyrir að fréttir úr íslenska skólakerfinu séu sjaldnast upplífgandi er margt þar bæði vel gert og skemmtilegt. Það fer bara ekki eins hátt! Í bókinni Segir mamma þín það?, eftir Guðjón Inga Eiríksson, eru gamansögur úr íslenska skólakerfinu og það var sannarlega tími til kominn að þaðan kæmi eitthvað broslegt, jafnvel sprenghlægilegt, eins og Lesa meira
Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta
FókusLík af karlmanni finnst skammt frá Reykjanesbraut og Hörður Grímsson er kallaður á vettvang. Líkið reynist vera af fyrrverandi sjómanni sem hafði misst tökin á tilveru sinni í kjölfar alvarlegs vinnuslyss. Ýmislegt bendir til þess að dauða hans hafi borið að með saknæmum hætti. Hinn látni skuldaði hættulegum manni í undirheimunum og var hundeltur. Heimspekineminn Lesa meira
Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
FókusVið vorum að gera okkur tilbúnar fyrir fyrsta ballið í 10. bekk þegar rafmagnið fór. Allt símasamband líka. Netið. Um leið hættu bílarnir að virka – og flugvélarnar. Við vorum orðin ein í heiminum. En það hlyti að lagast? Nokkrum dögum seinna sótti pabbi byssuna. Þegar mánuður var liðinn var fólk farið að deyja og Lesa meira
Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026
FókusMikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í í Grófinni fimmtudaginn 4. desember þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Hjartslátturinn hennar Lóu eftir Kristínu Cardew og Lilju Cardew Silfurgengið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur Í flokki fræðibóka Lesa meira
Kötturinn og ég – Falleg og persónuleg þroskasaga
FókusMyndasagan, Kötturinn og ég, er þroskasaga stúlku sem er sögð í gegnum samskipti hennar við kisu. Hún fjallar um hvernig lítil fyndin kisa getur átt sess í fjölskyldu og haft áhrif á líðan og þroska allra fjölskyldumeðlima. Saga fyrir þá sem sakna kisu. Höfundurinn, Brynhildur Jenný Bjarnadóttir, lærði myndlist í Flórens á Ítalíu og síðan Lesa meira
Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans
FréttirTilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 voru kynntar fyrr í dag í Eddu, Arngrímsgötu 5. Bæði verðlaun verða afhent í febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur. Formenn dómnefndanna fjögurra, Andri Már Sigurðsson, Ásrún Matthíasdóttir, Dagrún Ósk Jónsdóttir og Davíð Roach Gunnarsson munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni, Ástráði Eysteinssyni, Lesa meira
