fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026

Bækur

Eliza afhjúpar næstu bók sína

Eliza afhjúpar næstu bók sína

Fókus
Fyrir 1 viku

Eliza Reid fyrrum forsetafrú Íslands birti í dag kápu næstu bókar sinnar og umfjöllunarefni. „Jákvæðar fréttir fyrir ykkur í dag, vonandi: Ég er mjög spennt að tilkynna að næsta bók mín kemur út í vor. Hún er um tíma minn sem forsetafrú Íslands, en einnig um það hvernig má nýta óvænt tækifæri í lífinu. „The Lesa meira

„Mér finnst ævisögur standa upp úr, raunveruleikinn tekur oftast skáldsögum fram“

„Mér finnst ævisögur standa upp úr, raunveruleikinn tekur oftast skáldsögum fram“

Fókus
Fyrir 1 viku

Gísli Jökull Gíslason, kallaður Jökull, er rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og rithöfundur. Hann hefur sérstakan áhuga á seinni heimsstyrjöldinni og þrjár bóka hans fjalla um það tímabil, en sú fjórða er ljóðabók. Hann les mikið og er virkur í að pósta á fésbókarhópinn Bókagull og skrifar þar ritdóma. Eiginkona Jökuls er Pálína Gísladóttir og Lesa meira

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Fókus
Fyrir 1 viku

Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin – Storytel Awards 2026.  Nú hefur almenningur tækifæri til að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin, árlega uppskeruhátíð sem heiðrar höfunda, lesara og útgefendur framúrskarandi íslenskra hljóðbóka frá liðnu ári. Í forvalinu eru vinsælustu hljóðbækurnar sem gefnar voru út íslensku árið 2025. Bækurnar eru valdar út Lesa meira

Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu

Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Á þessu ári leggur Miðstöð íslenskra bókmennta áherslu á íslenskar barna- og ungmennabækur í erlendu kynningarstarfi. Markmiðið er að vekja athygli á höfundum sem skrifa fyrir börn og ungmenni, kynna höfundaverk þeirra fyrir erlendum útgefendum og auka útbreiðslu verkanna erlendis.  Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda Þátttaka í barnabókamessunni í Bologna Aukinn stuðningur við Lesa meira

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Vefurinn Lestrarklefinn sinnir umfjöllun um bókmenntir, leikhús og lestur. Lestrarklefinn brá á leik með myndir af stjörnunum á Golden Globes verðlaunahátíðinni sem fór fram á sunnudag og tók bækur úr jólabókaflóðinu sem voru í stíl við fatnað stjarnanna. „Við elskum að tengja bækur við allt í lífinu. Rauði dregillinn á Golden Globes 2026 hittir fyrir Lesa meira

24 styrkir veittir til þýðinga á íslensku

24 styrkir veittir til þýðinga á íslensku

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir styrki til þýðinga á íslensku tvisvar á ári og eru styrkirnir veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit. Einnig eru veittir styrkir til þýðinga á myndríkum barnabókum. Á árinu 2025 bárust samtals 80 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 44 styrkir að upphæð Lesa meira

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Fókus
27.12.2025

Óhætt virðist að segja að Hallgrímur Helgason rithöfundur og myndlistarmaður sé afkastamikill þegar kemur að lestri og lesi hratt en á Instagram birtir hann mynd af bókastafla sem hann segist hafa lesið á jólanótt en í honum eru 12 bækur. Það verður að teljast töluvert mikill lestur á ekki lengri tíma. Fær Hallgrímur nokkurt hrós Lesa meira

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Fréttir
26.12.2025

Bókin Berklar á Íslandi eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur er nýlega komin út hjá Bókaútgáfu Hólar. Í bókinni er fjallað um einn lífshættulegasta smitsjúkdóm sem gengið hefur á Íslandi og nær sagan fram til ársins 1950. Þá fór bæði að draga úr smitum og dauðsföllum af völdum veikinnar. Berklaveiki var mikið mein í íslensku samfélagi í Lesa meira

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

Fókus
20.12.2025

Stefán Pálsson, sagnfræðingur, varaborgarfulltrúi Vinstri Grænna og stjórnmálaskýrandi er maður margra áhugamála. Hann er dyggur knattspyrnuaðdáandi og heldur með Fram hér heima. Hann var í sigurliði Menntaskólans í Reykjavík í Gettu betur árið 1995, síðan liðsstjóri til margra ára áður en hann færði sig hinu megin við borðið og gerðist spurningahöfundur og dómari árin 2004 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af