fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Ástþór Magnússon

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ástþór Magnússon, athafnamaður og margreyndur forsetaframbjóðandi, hefur boðið fram aðstoð sína til þess að koma að endurreisn WOW air, eða uppbyggingu nýs lággjaldarflugfélags. Þetta kemur fram í bréfi Ástþórs til huldufélagsins hluthafi.com, sem Eyjan hefur undir höndum. Ekki er vitað hverjir standa að síðunni hluthafi.com, en þar býðst almenningi að koma að endurreisn WOW air Lesa meira

Ástþór Magnússon býður íslenskum ellilífeyrisþegum frítt húsnæði á Portúgal: „Mörgum sem þykir þetta hljóma of gott til að vera satt“

Ástþór Magnússon býður íslenskum ellilífeyrisþegum frítt húsnæði á Portúgal: „Mörgum sem þykir þetta hljóma of gott til að vera satt“

Fréttir
03.08.2018

„Nýjar skattareglur í Portúgal og tvísköttunarsamningur við Ísland gerir ellilífeyrisþegum kleift að flytja lögheimili sitt til Portúgal og fara í 0% tekjuskatt,“ svona hljómar tilboð sem fyrirtækið Valhalla býður íslenskum ellilífeyrisþegum. Athafnamaðurinn og forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Ástþór Magnússon fer fyrir fyrirtækinu hér á landi og er samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins framkvæmdastjóri markaðssviðs. „Við erum nýbyrjaðir að kynna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af