fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

433 TV

Sölvi Geir: Hjartað slær fyrir Víking

Sölvi Geir: Hjartað slær fyrir Víking

433
22.11.2017

„Hjartað slær fyrir Víking, það er bara þannig,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, nýjasti leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni núna rétt í þessu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins 2020, í það minnsta. Þessi 33 ára gamli varnarmaður á að baki afar farsælan feril sem Lesa meira

Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir

Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir

433
17.11.2017

,,Við erum að sækja þessa ungu leikmenn sem fá kannski ekki tækifæri hjá þessum stærri liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV í dag. ÍBV fékk Dag Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni í dag en hann er fæddur árið 1998. ,,Þeir stökkva á það að lið í Pepsi deildinni gefi þeim sénsinn, við erum að einbeita okkur Lesa meira

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

433
17.11.2017

,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag. Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku Lesa meira

Bjarni Jó: Það hefur aðeins vantað kjarkinn í íslenska drengi

Bjarni Jó: Það hefur aðeins vantað kjarkinn í íslenska drengi

433
10.11.2017

„Ég er bara mjög ánægður með þetta og hlakka til að vinna með honum. Þetta er markaskorari og hann hefur sýnt það á undanförnum árum,“ sagði Bjarni Jóhannesson, þjálfari Vestra á blaðamannafundi í Kópavoginum í kvöld. Sólon Breki Leifsson skrifaði undir eins árs samning við félagið sem ætlar sér stóra hluti í 2. deildinni, næsta Lesa meira

Sólon Breki: Alltaf erfitt að kveðja mömmu og pabba

Sólon Breki: Alltaf erfitt að kveðja mömmu og pabba

433
10.11.2017

„Þetta leggst frábærlega í mig og ég er bara mjög spenntur fyrir sumrinu og að vinna með Bjarna,“ sagði Sólon Breki Leifsson, nýjasti leikmaður Vestra á blaðamannafundi í Kópavoginum í kvöld. Sólon skrifar undir eins árs samning við félagið og kemur hann til félagsins frá Breiðablik en hann spilaði með Vestra, seinni hluta sumarsins 2016 Lesa meira

Kristján: Ágúst er leikmaður sem liðin í toppbaráttu hafa misst á milli fingranna

Kristján: Ágúst er leikmaður sem liðin í toppbaráttu hafa misst á milli fingranna

433
08.11.2017

,,Við fáum strák veit hvernig á að skora mörk, við höfum verið að skipta út leikmönnum og nú inn,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að Ágúst Léo Björnsson skrifaði undir hjá ÍBV. Þessi tvítugi framherji kemur frá Stjörnunni sem er hans uppeldisfélag, samningur hans þar var á enda. ,,Við höfum fulla trú á því Lesa meira

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

433
08.11.2017

,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni. Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til. ,,Tækifæri mig til að sýna hvað Lesa meira

Beitir: Það hefði verið betra að vera í alvöru fótboltastandi

Beitir: Það hefði verið betra að vera í alvöru fótboltastandi

433
06.11.2017

„Þegar að KR hringdi í mig eftir tímabilið þá kom í raun ekkert annað til greina en að halda áfram og taka skrefið með þeim áfram,“ sagði Beitir Ólafsson, markmaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag. Beitir kom til KR fyrr í sumar þegar Stefán Logi Magnússon meiddist og var einn besti maður Lesa meira

Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast

Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast

433
06.11.2017

„Það er bara mjög ánægjulegt og mikill léttir að vera búinn að klára þetta og núna get ég bara byrjað að einbeita mér að fótboltanum,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag. Pálmi hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu tveggja ára en hann hefur spilað Lesa meira

Pablo: Það vilja allir vinna KR

Pablo: Það vilja allir vinna KR

433
06.11.2017

„Ég vildi taka næsta skref hérna á Íslandi og KR er lið sem vill alltaf vera að berjast á toppnum og ég tel mig geta lært mjög mikið af Rúnari og Bjarna,“ sagði Pablo Punyed, nýjasti leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. Pablo kemur til liðsins frá ÍBV þar sem hann varð m.a Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af