fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
433

Sölvi Geir: Hjartað slær fyrir Víking

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2017 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjartað slær fyrir Víking, það er bara þannig,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, nýjasti leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni núna rétt í þessu.

Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins 2020, í það minnsta.

Þessi 33 ára gamli varnarmaður á að baki afar farsælan feril sem atvinnumaður en hann kom til Djugarden frá Víkingum árið 2004 þar sem hann hóf atvinnumannaferilinn.

„Ég talaði við Heimir og Loga áður en ég fór til Kína og við fórum aðeins yfir hlutina og það voru í raun aldrei nein önnur lið sem komu til greina.“

„Ég hef fylgst rosalega lítið með íslenskum fótbolta og það er eitthvað sem ég þarf að koma mér betur inní núna þegar að ég er kominn til Ísland,“ sagði leikmaðurinn m.a

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarga Covid vegabréf áhorfendaleysinu?

Bjarga Covid vegabréf áhorfendaleysinu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný bresk Ofurdeild á leiðinni?

Ný bresk Ofurdeild á leiðinni?
433Sport
Í gær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær

Real Madrid á toppinn eftir sigur á Cádiz – Benzema frábær
433Sport
Í gær

Tvö rauð í endurkomusigri Manchester City á Aston Villa

Tvö rauð í endurkomusigri Manchester City á Aston Villa
433Sport
Í gær

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni

Bale og Son tryggðu Tottenham mikilvæg stig í Evrópubaráttunni
433Sport
Í gær

Sara Björk og Árni Vill eiga von á barni

Sara Björk og Árni Vill eiga von á barni