fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Kristján: Ágúst er leikmaður sem liðin í toppbaráttu hafa misst á milli fingranna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við fáum strák veit hvernig á að skora mörk, við höfum verið að skipta út leikmönnum og nú inn,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að Ágúst Léo Björnsson skrifaði undir hjá ÍBV.

Þessi tvítugi framherji kemur frá Stjörnunni sem er hans uppeldisfélag, samningur hans þar var á enda.

,,Við höfum fulla trú á því að Ágúst Leó eigi erindi í Pepsi deildina, það er svo spurning hvað það tekur hann langan tíma að aðlagast.“

Kristján og fleiri eru á því að Ágúst sé leikmaður sem geti sprungið út.

,,Hann er leikmaður sem liðin eru í toppbarátunni, eins og Stjarnan sem hann var hjá, eru að missa á milli fingranna.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester