fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Sport

Landsliðsmaður segir þetta lykilinn að því að Strákarnir okkar fari langt á HM

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. janúar 2025 11:30

Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Bjarki er að sjálfsögðu á leið á HM með Strákunum okkar. Þar er liðið í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu. Er það ekki ansi fínn dráttur?

video
play-sharp-fill

„Það er örugglega hægt að segja það. En ég hef sagt það fyrir hvert einasta stórmót að riðillinn er lykillinn að þessu. Það er mikilvægt að vinna riðilinn, fara áfram með 4 stig. Það gefur þér stigafjöldann og líka ákveðið sjálfstraust inn í mótið, að þú sért ekki strax farinn að elta og kominn í einhverja neikvæðni,“ sagði Bjarki í þættinum.

„Það þarf lítið til að trúin fari upp úr hæstu hæðum en líka langt niður. Þannig að riðillinn er lykilatriði,“ sagði hann enn fremur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
Sport
Í gær

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Aron útilokar ekki gleðitíðindi
Hide picture