fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Sport

Ten Hag allt annað en sáttur við hegðun leikmanna á borð við Ronaldo – ,,Þetta er óásættanlegt“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United er allt annað en sáttur með hegðun sumra leikmanna sinna, þar með talið Cristiano Ronaldo á meðan að æfingaleik Manchester United og Rayo Vallencano stóð yfir á Old Trafford á dögunum.

Ronaldo, auk fleiri leikmanna Manchester United yfirgáfu Old Trafford á meðan að leik stóð og Ten Hag er skiljanlega ekki sáttur við það.

,,Ég er ekki fylgjandi þessu. Þetta er óásættanlegt fyrir alla. Við erum lið og þurfum að standa saman allt til loka,“ sagði Ten Hag í viðtali við Viaplay.

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og nýjustu fréttir segja frá því að Ronaldo vilji helst komast frá Manchester United fyrir fyrsta leik liðsins í deildinni þetta tímabilið. Ronaldo vill fara til félags sem spilar í Meistaradeild Evrópu en hann lék part úr leik gegn Rayo á dögunu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld