fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Eru að losa sig við leikmanninn sem kostaði tólf milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 08:12

Nicolas Pepe fagnar marki með Arsenal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Nice hafa náð samkomulagi þess efnis að Nicolas Pepe fari til síðarnefnda félagsins á láni. Sky Sports segir frá.

Hinn 27 ára gamli Pepe kom til Arsenal frá Lille árið 2017 og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skytturnar greiddu 72 milljónir punda fyrir þjónustu Fílbeinstrendingsins.

Pepe hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum á Emirates-vellinum.

Líklegt er að Pepe skipti formlega yfir til Nice áður en helgin skellur á.

Um einfalt eins árs lán er að ræða. Nice fær engan kaupmöguleika eða þess háttar að láninu loknu.

Samningur Pepe við Arsenal gildir í tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana