fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Andri Lucas fer í sænsku deildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 14:27

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður, er á leið til sænska félagsins Norrköping.

Þetta herma heimildir sænska blaðsins Expreessen er Andri er á förum frá Real Madrid á Spáni.

Um er að ræða tæplega 20 ára gamlan leikmann sem hefur skorað tvö landsliðsmörk í níu leikjum.

Framherjinn hefur leikið með Real undanfarin fjögur ár og spilað þar með varaliði félagsins en var áður hjá Espanyol.

Andri mun gera fjögurra ára samning við Norrköping en hann á eftir að gangast undir læknisskoðun.

Tveir Íslendingar eru þar nú þegar eða Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason sem er á hluti af varaliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref