fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Barcelona hafði betur gegn Elche

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 17:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elche tók á móti Barcelona í spænsku deildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Barcelona en leikið var á Estadio Manuel Martínez Valero, heimavelli Elche.

Hollendingurinn Frenkie De Jong, kom Barcelona yfir með marki á 39. mínútu.

Það var síðan hinn 21 árs gamli Riqui Puig sem innsiglaði 2-0 sigur Barcelona með marki eftir stoðsendingu frá Frenkie De Jong á 89. mínútu.

Barcelona er í 3. sæti deildarinnar eftir leikinn með 37 stig. Elche er í 19. sæti með 17 stig.

Elche 0 – 2 Barcelona 
0-1 Frenkie De Jong (’39)
0-2 Riqui Puig (’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana