fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þegar Maradona skaut blaðamenn með riffli

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var alveg magnaður á vellinum en hann átti það til að lenda í vandræðum utan vallar. Maradona lést í vikunni í kjölfar hjartaslags en ensk götublöð hafa undanfarið rifjað upp eftirminnileg atvik með Maradona í aðalhlutverki, bæði þau góðu og slæmu.

Eitt af atvikunum sem rifjað er upp er þegar Maradona lenti í vandræðum eftir að hann skaut blaðamenn með loftriffli árið 1994. Fjórir særðust eftir að Maradona skaut með loftrifflinum á blaðamennina fyrir utan heimili sitt í Buenos Aires. Maradona var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í 2 ár og 10 mánuði fyrir árásina.

Maradona lenti þó einnig í vandræðum í tengslum við fótboltann. Hann fékk fyrsta bannið sitt, sem var 15 mánuðir, árið 1991 þegar hann féll á lyfjaprófi.  Seinna á sama ári var hann sektaður og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í eitt ár fyrir flutning og geymslu á eiturlyfjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“