fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þegar Maradona skaut blaðamenn með riffli

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var alveg magnaður á vellinum en hann átti það til að lenda í vandræðum utan vallar. Maradona lést í vikunni í kjölfar hjartaslags en ensk götublöð hafa undanfarið rifjað upp eftirminnileg atvik með Maradona í aðalhlutverki, bæði þau góðu og slæmu.

Eitt af atvikunum sem rifjað er upp er þegar Maradona lenti í vandræðum eftir að hann skaut blaðamenn með loftriffli árið 1994. Fjórir særðust eftir að Maradona skaut með loftrifflinum á blaðamennina fyrir utan heimili sitt í Buenos Aires. Maradona var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í 2 ár og 10 mánuði fyrir árásina.

Maradona lenti þó einnig í vandræðum í tengslum við fótboltann. Hann fékk fyrsta bannið sitt, sem var 15 mánuðir, árið 1991 þegar hann féll á lyfjaprófi.  Seinna á sama ári var hann sektaður og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í eitt ár fyrir flutning og geymslu á eiturlyfjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu