fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Ytri Rangá komin í 2100 laxa

Gunnar Bender
Föstudaginn 4. september 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þarna er hún Katrín Lísa kominn aftur í Ytri-Rangá í maðkaopnunina. Hún var þarna í fyrra líka og henni finnst fátt skemmtilegra en renna fyrir fisk.

Hún var beint fyrir neðan veiðihúsið á Rangárflúðunum fyrir fáum dögum þegar hún krækti í þessa feitu og flottu 85 cm hrygnu. Hún tók á koparlitaðann toby 20 gramma  spúnn og hún var um sjö  mínútur að bögglast við að landa laxinum.

Ytri Rangá er í öðru sæti þessa dagana og hefur gefið 2100 laxa. Eystri Rangá er lang efst með 7400 laxa. Síðan koma Miðfjarðará, Affallið og Selá í Vopnafirði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu